Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 116
 10. maí 2008 LAUGARDAGUR64 EKKI MISSA AF 19.05 Players meistaramótið STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.10 The Ant Bully STÖÐ 2 20.00 Out of Time STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 Herbie Fully Loaded SJÓNVARPIÐ 21.00 Boston Legal (e) SKJÁREINN STÖÐ 2 Laugardagur 10. maí 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir, Hrút- urinn Hreinn, Leyniþátturinn 10.00 Einu sinni var... – Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Hr. Bean (Bean) 12.25 Fyrirmyndin (Model Behavior) 13.55 Hvað veistu? (Viden om) 14.25 Forsætisráðherrar Norðurlanda ræða málin 15.25 Á faraldsfæti – hreindýr í Síberíu 15.55 Viðtalið 16.25 Ofvitinn (21:23) (Kyle XY II) 17.10 Íslandsmótið í fótbolta Sýnt frá leikjum í efstu deild karla í fótbolta. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar – Úrslitaþáttur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Alla leið (2:3) 20.35 Bjallan Herbie á fullu (Herbie - Fully Loaded) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005. Dóttir ökuþórs eignast Volkswagen- bjölluna Herbie og ætlar sér að slá í gegn á kappakstursbrautinni. Leikstjóri er Angela Robinson og meðal leikenda eru Lindsay Lohan, Michael Keaton og Matt Dillon. 22.15 Úr öskustónni (Cinderella Man) 00.35 Gistiheimilið Paradís (Guest House Paradiso) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 (27:31) 13.25 Rachael Ray (e) 14.55 Top Chef (e) 15.45 Kid Nation (e) 16.35 Top Gear (e) 17.35 Psych (e) 18.25 Survivor: Micronesia (e) 19.15 Game tíví (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Chris hættir að vera „góði gæinn” þegar hann kemst að því að Tasha er hrifin af „slæmum strákum”. 20.10 Jericho (e) 21.00 Boston Legal (e) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Carl Sack tekur að sér mál hinn- ar kynóðu Andreu, sem fer í mál við fyrir- tæki sem glataði ösku mömmu hennar, á meðan Denny Crane og Alan Shore undir- búa mál gegn bandarísku strandgæslunni. 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (4:10) Raun- veruleikasería þar sem grínistinn Pauly Shore freistar þess að snúa við rekstrin- um á einum frægasta grínklúbbi Bandaríkj- anna, The Comedy Store í Los Angeles. Fjöl- skylda hans á og rekur klúbbinn sem hefur í gegnum tíðina verið fyrsti starfsvettvangur margra frægustu grínista Hollywood. Nú er hins vegar allt komið í óefni og Pauly fær það hlutverk að endurvekja vinsældir stað- arins. Hann notar óhefðbundnar aðferðir og útkoman er bráðfyndin. 23.15 Svalbarði (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 The Eleventh Hour (e) 01.55 Professional Poker Tour (e) 03.25 C.S.I. (e) 04.05 C.S.I. (e) 04.45 Jay Leno (e) 05.30 Vörutorg 06.30 Óstöðvandi tónlist 07.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Tyrklandi. 09.00 Inside Sport 09.30 F1. Við rásmarkið 10.20 Formúla 3. 10.50 Formúla 1 2008 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1-kappakstur- inn í Tyrklandi. 12.25 World Supercross GP 13.20 PGA Tour 2008 (Players Champ- ionship) Útsending frá Players-meistaramót- inu í golfi. 14.40 Landsbankadeildin 2008 Hitað upp fyrir Landsbankadeildina. Íþróttafrétta- menn Stöðvar 2 Sport og sérfræðingar skoða sumarið sem er í vændum. 16.00 Landsbankadeildin 2008 Bein út- sending frá leik Keflavíkur og Vals í Lands- bankadeildinni í knattspyrnu. 18.15 Landsbankamörkin 2008 19.05 PGA Tour 2008 Bein útsending frá Players meistaramótinu í golfi. 23.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. Real Madrid - Bar- celona. 00.40 Landsbankadeildin 2008 (Kefla- vík - Valur) 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Funky Walley 07.30 Ofurhundurinn Krypto 07.55 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Fífí, Louie, Tommi og Jenni og Ben 10. 10.25 George and the Dragon 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.15 American Idol (35:42) 15.00 American Idol (36:42) 15.50 Hell´s Kitchen (7:11) 16.35 Tim Gunn´s Guide to Style (5:8) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó. The Ant Bully Skemmtileg tölvuteiknimynd frá þeim sömu og gerðu myndina vinsælu um Jimmy Neutron. Er talsett af nokkrum af vinsælustu leikurum landsins. Lucas er tíu ára og voða- legur prakkari. Hann hlýtur makleg mála- gjöld eftir að hann sprautar á maurabú með vatnsbyssunni sinni, því á einhvern óútskýr- anlegan hátt skreppur hann saman og verð- ur á stærð við maura. Upp frá því þarf hann að berjast fyrir tilverurétti sínum í heimi skordýra og kemst að því hversu erfitt það getur verið að vera maur og að þurfa að vinna hörðum höndum til að afla sér fæðu og halda lífi. 20.40 Shopgirl Aðalhlutverk: Steve Mart- in, Claire Danes og Jason Schwartzman. 22.25 Deja Vu Hörkuspennandi hasar- mynd frá Tony Scott með Denzel Washing- ton og Val Kilmer. Washington leikur emb- ættismann sem fær það erfiða verkefni að rannsaka sprengingu í ferju sem varð 500 manns að bana. Honum til mikillar undrun- ar býður FBI honum að tileinka sér nýjustu gervihnattatækni sem gerir honum kleift að hverfa nokkra daga aftur í tímann til þess að hafa hendur í hári hugsanlegra hryðju- verkamanna. 00.35 Layer Cake 02.20 Team America: World Police 03.55 Dirty Deeds 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 09.10 Premier League World 09.40 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Norwich og Southampton leiktíðina 1993-1994. 10.10 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994- 1995. 10.40 Coca Cola mörkin 11.10 Enska 1. deildin B ein útsending frá leik Charlton og Wolves. 13.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Man. Utd. 15.00 Season Highlights 15.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Everton. 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Chelsea. 19.25 Enska úrvalsdeildin – Upphitun 19.55 Enska 1. deildin Útsending frá leik Charlton og Wolves. 21.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá stórleik Man. Utd og Arsenal. 23.30 Goals of the Season 06.00 Out of Time 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 Meet the Fockers 12.00 Jersey Girl 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 Meet the Fockers 18.00 Jersey Girl 20.00 Out of Time Mögnuð spennu- mynd með Óskarsverðlaunaleikaranum Denzel Washington. 22.00 Hide and Seek 00.00 Small Time Obsession 02.00 Vanity Fair 04.15 Hide and Seek > Russell Crowe Crowe var góður vinur Heaths Ledger og lét Crowe eftir- farandi orð falla í kjölfar andláts Ledgers: „Hann var blíður og fallegur maður, frábær leikari og traustur vinur. Ég finn til með fjölskyldu hans.“ Crowe leikur aðalhlutverkið í box- aramyndinni Cindarella Man sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Michael Palin er frábær náungi, náttúrulega í Monty Python og A Fish Called Wanda, en hann er ekki síðri í ferðaþáttunum sínum. Fyrstu ferðina, sem gerð var heimildaþáttaröð um, fór Michael árið 1980, en síðan hefur karl- inn varla stoppað. Nú flækist hann um fyrrum ríki Sovétríkjanna á mánudagskvöldum á RÚV. Þeir þættir eru nánast glænýir, síðan í fyrra. Bráðskemmtilegt efni og mjög gaman að fá smjörþefinn af öllum þessum stöðum sem við sjáum aldrei í sjónvarpinu, nema hugsanlega ef þar yrðu hamfarir og þúsundir manna myndu farast. Michael er glettinn og alþýðlegur og þannig að allir opna sig fyrir honum. Hann hefur ferðast til yfir áttatíu landa samkvæmt Wiki, en aldrei komið til Íslands. Kannski gerir hann sérþátt um okkur, heimsækir Hallbjörn, Reðursafnið og Jökulsárlón. Ég sé það alveg fyrir mér. Annar bráðskemmtilegur karl klárar svo vinnuvikuna, Þorsteinn Guðmundsson í Svalbarða á Skjá einum á föstudagskvöld- um. Líkt og hjá öðrum í svipuðum þáttum, er skemmtilegasti hluti Svalbarða einræða þáttar- stjórnanda í byrjun þáttar. Fáir eru jafn skemmti- legir uppistandarar og hér nýtur Þorsteinn sín í botn. Það mætti hafa innganginn mun lengri. Viðtölin eru oft fín, spjall við fróða manninn skemmtilegt og tónlistaratriði ágæt. Síst finnst mér sketsin sem eru ofursúr og tja, ekkert ægi- lega fyndin. Allt í allt er Steini stuð og Svalbarði þó topp stöff. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI MÆNIR Á SKJÁINN Tveir góðir hvor á sínum enda vinnuvikunnar GEFUR SMJÖRÞEF AF ÓKUNNUM SLÓÐUM Michael Palin er glettinn og alþýðlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.