Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 98
46 10. maí 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Kynlíf? Einn drykk? Þú lyktar eins og bjórtunna og lítur út fyrir að hafa velt þér upp úr einhverju! Fhyrirgefðu, Kamilla! Ég veit að ég er sheinn! Ég fékk mér einn dhrykk á pöbbnum. Ég hélt að við tvö ætluðum að borða saman? Ég heyri ekkert frá þér, og allt sem þú segir er shorrí?!! Það er örugglega kebabið! Ég varð dáldið shvangur... Shorrí! Cary Grant er besti leikari allra tíma. Sjáðu! Í hvert skipti sem ég opna munninn kemur eitthvað heimskulegt út. Jú, þetta stemmir. Hvað ertu að segja? Og þú vilt meina að þetta sé eitt- hvað nýtt? Sjáðu bara! Sækja og skila Þú átt eftir að lenda í vand- ræðum út af þessu orðbragði. Það er ekki kurteislegt að ganga um og segja... Geturðu aldrei sagt neitt vin- gjarnlegt? Góðan daginn, frú mín góð. ...annaðhvort var það að taka til í eldhúsinu eftir að þið komuð með morgunmat í rúmið til mín, eða að skafa lím og glimmer af borðinu eftir kortið sem þið gerðuð. Hmmm... Látum okkur sjá...Hvað fannst þér best við hann? Já, hann var fínn. Jæja, mamma, áttirðu góðan mæðradag? Erfitt að velja uppá- hald, ha? Já, ég er heppin. Hvernig á þetta að gagnast okkur í lífinu? þetta eða & hitt! Ég hef aldrei verið með sérstaklega græna fingur og rækta ekki neitt. Yfirleitt hafa öll blóm fölnað í minni umsjá og jafnvel hörð- ustu kaktusar hafa gefist upp. Samt er ég komin af bændum í báðar ættir. Mér finnst nefnilega blóm falleg og sérstaklega heimilislegt að rækta kryddjurtir í eldhúsglugg- anum. Um daginn fór ég því gal- vösk í blómabúð og keypti sáð mold og fræ. Valdi timjan, rósmarín og basil og svo karsafræ handa litla skottinu til að sá í bómull, svo hún gæti séð þau vaxa. Þegar heim var komið tókum við mæðgurnar svo til við að sá í bakka. Litla skottið fékk að ráða ferðinni með basilið og timjanið en ég vandaði mig við rósmarín- fræin. Það gekk á ýmsu hjá okkur mæðgunum og mold og vatn skvettist út um allt eins og gengur við garðyrkjustörf. Fræin dreifð- ust um allt gólf og potturinn með basilinu endaði á hvolfi á gólfinu þegar litla skottan fór að baka köku. Innihaldinu var skóflað aftur í pottinn og þjappað vel en ég taldi litlar líkur á að nokkuð kæmi upp úr pottinum eftir þessa meðferð. Öllu var svo komið fyrir úti í eldhúsglugga og vökvað vel. Á hverjum morgni vökvuðum við mæðgurnar fræin okkar vand- lega og eftir nokkra daga fóru grænar spírur að gægjast upp úr moldinni. Fyrst karsinn sem litla skottan sáði í bómullina, svo timjanið sem litla skottan sullaði um allt. Svo basilið sem litla skott- an sturtaði á gólfið, en ekkert bólaði á rósmaríninu. Í sveitinni græddi afi minn upp heilu ferkílómetrana af melum. Pabbi og mamma rækta skóg í brekkunni fyrir ofan bæinn og í gluggakistunni hjá mömmu blómstra pelargóníurnar innan um liljur og begóníur. Í gluggakistunni minni ræktar litla skottan kryddjurtir í stórum stíl en ég rækta ekki neitt. Það bólar enn ekkert á rósmaríninu. STUÐ MILLI STRÍÐA garðyrkjustörf og grænir fingur RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR RÆKTAR RÓSMARÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.