Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.08.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 28. ágúst 2008 — 233. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG STEFANÍA ERLA ÓSKARSDÓTTIR Finnst flottir skór allt- af fullkomna dressið • tíska • heilsa • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Skórnir skipta öllu máli Stefanía Erla Ósk d FATASAUMUR getur verið einstaklega skemmtilegur og hentugur að stunda heima á kvöldin. Hjá Mími er hægt að læra réttu handtökin við fatahönnun, snið og saum. Nemendurnir þurfa ekki að hafa reynslu áður en komið er á námskeiðið en samt er æskilegt að þeir hafi fengist við fata- saum að einhverju leyti. Nánari upplýsingar um námskeiðin má nálgast á www.mimir.is. Stíllinn hennar Stefaníu Erlu er kvenlegur og er hún dugleg að blanda nýju og gömlu saman. Uppáhalds-skórnir hennar frá Kron passa við allt. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI F A B R I K A N Risaklattar að hætti Jóa FelSúkkulaðiklattar www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Airfree lofthreinsitækið Byggir á nýrri tækni sem eyðir• Svifryki, myglusveppi og ólykt• Gæludýraösu og bakteríum• Vírusum og öðrum örverum• Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt • Tilvalið á heimilið og skrifstofuna Hæð aðeins 27 cm Betra loft betri líðan Í TÚNINU HEIMA Bæjarhátíð haldin í Mosfellsbæ um helgina Sérblað um Mosfellsbæ FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG í túninu heimaFIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 1896 Sími: 566 6303 - www.alafoss.is Opnunartími: mánudaga - föstudaga 9:00 - 18:00 og laugardaga 9:00 - 16:00 17 ” 99.777,- 20.22 2,- VERÐ LÆK KUN VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 NÝR VÖRULISTI 2009 376 blaðsíður sprengfullar af spennandi og skemmtilegum hugmyndum fyrir heimilið þitt! Domino‘s fimmtán ára Íslendingar hafa getað gætt sér á Domino‘s pitsum í fimmtán ár. TÍMAMÓT 32 Heimsækir alvöru nörda Gunnar Björn Guð- mundsson fer með Astrópíu á nörda- kvikmyndahátíð í Texas. FÓLK 58 Einstök brjóst Jónína Ósk Lárusdóttir undirbýr listsýningu þar sem listrænar myndir af kvenmannsbrjóstum verða sýndar. FÓLK 45 HVESSIR Í KVÖLD Í dag verður hæg austlæg átt. Suðaustan hvass- viðri sunnan og vestan til seint í kvöld og nótt. Bjart með köflum eystra, annars skúrir. Mikil rigning sunnan og vestan til í kvöld og nótt. VEÐUR 4 12 12 12 1112 EFNAHAGSMÁL Forsendur gildandi kjarasamninga eru brostnar en þær byggðu á að böndum yrði komið á verðbólgu og kaupmátt- ur launa yrði varinn. ASÍ kallar eftir breiðu samráði ríkisstjórn- ar, verkalýðshreyfingar og atvinnurekenda til lausnar á óða- verðbólgu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir stöðuna alvarlega en telur að verðbólga lækki á næstunni. Geir H. Haarde forsætisráðherra er í útlöndum, en flytur á Alþingi næsta þriðju- dag skýrslu um stöðu efnahags- mála. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 14,5 prósent og hækkun í ágúst- mánuði var 0,9 prósent frá því í júlí, samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Verðbólga hefur ekki mælst hærri síðan í júlí árið 1990. Gylfi Arnbjörnsson, fram- kvæmdastjóri ASÍ, segir að inni- hald samráðs við ríkisstjórnina hafi hingað til verið rýrt og engin vinna verið á milli funda. „Það hafa engin raunveruleg samtöl eða samráð verið um að finna lausnir á efnahagsvandanum heldur hefur meira verið sest niður undir kastljósi fjölmiðla. Svo hefur innihaldið ekkert verið. Verkalýðshreyfingin mun nú fara í sína grasrót og ræða með hvaða hætti hreyfingin tekur á þessu í febrúar.“ „Almennt getur maður sagt að verðbólga mælist allt of há og það er mikið áhyggjuefni. Það heldur uppi stýrivöxtunum og veldur kaupmáttarrýrnun hjá launafólki. Hún er alvarlegur skaðvaldur og mikilvægt að ná henni niður,“ segir Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir utanríkisráð- herra. Hún telur að allar for- sendur séu fyrir hendi til að verðbólga lækki hratt á næstunni. Arnór Sighvatsson, aðalhag- fræðingur Seðlabankans, vill ekkert segja til um hvort Seðla- bankinn ætli að grípa til aðgerða á næstunni, svo sem með aukn- ingu gjaldeyrisvaraforðans til að styðja frekar við gengið og draga hraðar úr verðbólgu, eins og þrýst hefur verið á um. - shá, ghs, jab / sjá síður 4, 6 og 26 Neyðarkall frá ASÍ vegna óðaverðbólgu Ekki hefur tekist að verja kaupmátt og óðaverðbólga geisar. ASÍ segir ekkert raunverulegt samráð við ríkisstjórnina um að leysa efnahagsvandann. Utan- ríkisráðherra telur verðbólgu lækka á næstunni. Verðbólga ekki hærri í 18 ár. ÍÞRÓTTIR Talið er að um 40.000 manns hafi safnast saman í miðborginni í gær til að hylla silfurverðlaunahafana í handknatt- leikslandsliðinu. Leikmönnunum var vel fagnað þegar þeir keyrðu í opnum vagni niður að Arnarhóli, þar sem þeir stigu á svið og tóku meðal annars undir með Valgeiri Guðjónssyni og forseta Íslands í slagaranum „Gerum okkar besta“. Fálkaorðan var svo afhent leikmönnum og þjálfara við hátíðlega athöfn á Bessa stöðum. - kg / sjá síðu 8 Strákarnir okkar komnir heim: Tugþúsundir hylltu hetjurnar VELKOMNIR HEIM Tugþúsundir söfnuðust saman í miðbæ Reykjavíkur til að hylla landsliðið í handknattleik, sem sneri heim til Íslands í gær eftir frækilega frammistöðu á Ólympíuleikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KR og Fram sigruðu Reykjavíkurlið- in KR og Fram unnu sína leiki Landsbankadeild karla í gærkvöld. ÍÞRÓTTIR 50, 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.