Fréttablaðið - 28.08.2008, Síða 17

Fréttablaðið - 28.08.2008, Síða 17
Það var stór stund þegar Icelandair vélin lenti á Reykjavíkurflugvelli með landslið Íslendinga í handknattleik, silfurverðlaunahafa frá Ólympíuleikunum í Peking. Margoft á ári hverju í tæp 50 ár hefur Icelandair flutt íslenska landsliðið í handknattleik til þátttöku í stórmótum og alþjóðakeppnum erlendis en aldrei áður höfum við verið jafn stolt að bjóða „strákana okkar“ velkomna um borð. Saga Icelandair og saga íslenska landsliðsins í handknattleik hafa tvinnast saman í hálfa öld. Icelandair hefur í öll þessi ár veitt landsliðsmönnum dyggan stuðning í blíðu og stríðu, fagnað með þeim, stappað í þá stálinu og hvatt þá til dáða. Í gær var svo sannarlega komið að hápunktinum á þessu hálfrar aldar ferðalagi okkar saman. Til hamingu, íslenskir afreksmenn. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 34 18 8 /0 8 Samferða okkur í hálfa öld

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.