Fréttablaðið - 28.08.2008, Page 31

Fréttablaðið - 28.08.2008, Page 31
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Stefaníu Erlu Óskarsdóttur finnst gaman að klæða sig upp og fátt skemmtilegra en að ganga í kjólum og háum hælum. „Ég myndi segja að ég væri með frekar kvenlegan stíl og stundum er hann svolítið glamúr,“ útskýrir hún. Stefanía er nemi í Verslunarskóla Íslands. Í skólanum reynir hún að ganga í þægilegum fatnaði, en pass- ar þó alltaf að halda í sína kvenlegu hlið. „Ef ég geng í gallabuxum reyni ég að blanda þeim saman við háa hæla, sæta skyrtu eða topp. Mér finnst flottir skór alltaf geta full- komnað dressið.“ Stefanía segist eiga ansi mörg skópör en uppáhaldsskóna sína, frá Salvador Sapena, keypti hún í Kron. „Þeir eru mjög þægilegir og passa við allt.“ klara@frettabladid.is Skórnir skipta öllu máli Stefanía Erla Óskarsdóttir er mikil skókona og er hún sérstaklega veik fyrir fallegum háum hælum. Hún leggur mikið upp úr því að eiga vandaða skó og finnst fátt skemmtilegra en að klæða sig upp. FATASAUMUR getur verið einstaklega skemmtilegur og hentugur að stunda heima á kvöldin. Hjá Mími er hægt að læra réttu handtökin við fatahönnun, snið og saum. Nemendurnir þurfa ekki að hafa reynslu áður en komið er á námskeiðið en samt er æskilegt að þeir hafi fengist við fata- saum að einhverju leyti. Nánari upplýsingar um námskeiðin má nálgast á www.mimir.is. Stíllinn hennar Stefaníu Erlu er kvenlegur og er hún dugleg að blanda nýju og gömlu saman. Uppáhalds- skórnir hennar frá Kron passa við allt. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I F A B R I K A N Risaklattar að hætti Jóa Fel Súkkulaðiklattar www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Airfree lofthreinsitækið Byggir á nýrri tækni sem eyðir • Svifryki, myglusveppi og ólykt • Gæludýraösu og bakteríum • Vírusum og öðrum örverum • Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt • Tilvalið á heimilið og skrifstofuna Hæð aðeins 27 cm Betra loft betri líðan A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.