Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 28.08.2008, Qupperneq 32
Haraldur Briem, sóttvarnar- læknir hjá Landlæknisembætt- inu, segir fjölda tilfella af berkl- um hér á landi nokkuð stöðugan á bilinu frá fimm til fimmtán á ári síðustu tíu ár. „Þessi sjúkdómur er enn þá til á Íslandi en þeir sem greinast eru oft gamalt fólk, nýbúar og fólk sem er að koma að utan eftir lengri dvöl.“ „Berklar eru ekki bráðsmitandi þannig að venjulegir ferðamenn eiga ekki á hættu að smitast á ferðalögum sínum erlendis. Þeir sem eru í hættu eru fólk sem er lengi á þeim stöðum þar sem berklar eru algengir,“ segir Har- aldur. „Við höfum ekki möguleika á því að fylgjast með útlendingum sem sækja hér um dvalar- og atvinnuleyfi frá EES-löndum því það er frjálst flæði manna á milli þeirra,“ útskýrir Haraldur og segir að heilsugæslan þurfi því að vera vel á verði. Haraldur segir það taka nokk- urn tíma að uppræta berklana í smituðum en fólk hætti að vera smitandi mjög fljótt eftir að virk meðferð hefjist. „Fljótlega eftir meðferð hverfa bakteríurnar og fólk hættir að vera smitandi. Meðferðin tekur þó lengri tíma; frá sex mánuðum upp í níu.“ „Svo er annað sem er svolítið mikið mál varðandi berklana. Víða um heim eru að koma upp fjölónæmir berklar sem lyf vinna ekki vel á. Þeir koma vegna þess að sjúklingar eru í meðferð í of stuttan tíma og þá geta vaxið fram ónæmir stofnar. Þeir hafa komist til Íslands og eitt tilfelli hefur greinst hér,“ upplýsir Har- aldur en hann segir að það hafi verið í nóvember í fyrra í manni sem hafði búið í Litháen og hafði áður greinst með berkla þar í landi. „Fjölónæmir berklar eru í sjálfu sér ekkert öðruvísi en venjulegir berklar nema það að meðferðarúrræðin eru takmark- aðri. Fjölónæmið þýðir að þeir eru ónæmir fyrir öllum hefð- bundnum berklalyfjum,“ útskýr- ir Haraldur og heldur áfram: „Þá þarf að nota dýrari lyf og lyf sem hafa meiri aukaverkanir í för með sér til að lækna þá. Meðferð- in er því mjög erfið fyrir sjúk- linginn og dýr fyrir samfélagið.“ martaf@frettabladid.is Berklarnir enn á Íslandi Eflaust líta einhverjir svo á að berklar séu sjúkdómur sem tengist fortíðinni og að tekist hafi að útrýma þeim á Íslandi fyrir tugum ára. Svo er þó ekki og jafnvel eru ný afbrigði að koma upp úti í heimi. Haraldur Briem segir frá fimm og upp í fimmtán tilfelli berkla hafa komið upp á Íslandi á ári síðustu tíu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SÓLIN gefur líkamanum hluta af nauðsynlegum skammti af D-vítamíni en það er nauðsynlegt fyrir bein líkamans. Þegar birta fellur á húðina myndar hún D-vítamínið. RÓLEGIR OG KRÖFTUGIR HÓPAR Í HÁDEGINU OG EFTIRMIÐDAGA Í NÝLEGRI OG BJARTRI SUNDLAUG VIÐ LAUGARÁS BAKLEIKFIMI Í VATNI BETRI LÍÐAN Í HÁLSI HERÐUM OG BAKI UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Maður Lifandi, Yggdrasill, Fjarðakaup Lífsins lind í Hagkaup, Hagkaup Smáralind, Lyfja, Lyfjaval, Krónan, Blómaval, Nóatún Hafnarfirði og Heilsuhornið Akureyri. Vegna einstakra gæða nýtur SOLARAY sívaxandi virðingar og trausts um allan heim Námskeið hefjast 1. & 2. sept. Í Rope Yoga ertu minnt(ur) á að þú getur: • dafnað og stækkað. • fengið, gert og verið gera, vera og eiga. • Ef þú veist hvað þú vilt, Í rope yoga ertu minnt(ur) á að þú ert: • Fordæmi. • Skapari örlaga þinna. • Í þakklæti og velsæld • Orka og sál, en ekki hugsanir þínar. Þú leyfi r framgöngu og velgengni og enginn annar. Ásamt almennum námskeiðum fyrir byrjendur sem og lengra komna. Þá er í boði mömmutímar og tímar fyrir eldri borgara. Og nú í fyrsta skipti bjóðum við upp á námskeið fyrir íþróttafólk sem vill ná lengra þar sem við byggjum á humgyndafræði Rope Yoga ásamt kröftugum líkamsæfi ngum. Einnig aðgangur að hitaklefum, lóðum, göngubretti & nuddstól. Hafnarfjarðarbær greiðir niður fyrir eldri borgara og unglinga, yngri en 16 ára. MS félagið greiðir niður fyrir MS félaga Skráning í síma 696-4419 eða á elin@elin.is Bæjarhraun 2 • Hafnarfi rði • www.elin.is T A I C H I námskeið hefst 17. janúar Æfingastöð SLF Háaleitisbraut T A I CH I Leiðbeinendur: T A I C I S. Hafdís Ólafsdóttir - Svanlaug Thorarensen T A I C H I Skráning: s.: 861 59 58 – hafdis@slf.is - svanlaugt@simnet.is Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.