Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 47

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 47
Pjóðjarðasala og landleiga 40 gjaldið farið hækkandi að peningaverði, vegna verðhækk- unar á meðalalin, og verð jarðarinnar því hærra, en orð- ið hefði eftir sömu reglu fyrir 30 árum, en sú afgjalds- hækkun mun varla nema því, sem peningar hafa fallið í verði (þ. e.: mist kaupmagn) á sama tíma, þó ekki sé miðað við yfirstandandi dýrtíð. í raun réttri er því jörð- in seld álíka dýrt, eða jafnvel öllu ódýrara, en orðið hefði eftir sömu reglu fyrir 30 — 40 árum. En er svo sem nokkuð að athuga við það? Setjum nú svo, að á þessum tíma hafi verið lögð ak- braut og talsími um þetta bygðarlag, og að það hafi haft mjög víðtæk áhrif á alla búnaðarháttu þess, og leitt nienn til, að leita sér þar bólfestu fremur en áður. .Hugs- um okkur einnig, að stungið hafi verið upp á því, að leggja járnbraut þar um bygðina, í sambandi við höfuð- staðinn eða aðra beztu verzlunarstaði landsins, og því verið spáð um leið, að þá myndi allar jarðeignir þar hækka stórkostlega í verði, vegna aukinnar eftirspurnar, við væntanlegan innflutning. — Setjum ennfremur svo, að í landi þessarar jarðar sæi glöggur maður ótæmandi auðsuppsprettur ónotaðar, sem enginn hafði komið auga á fyrir 30 — 40 árum; — sæi land, sem byði sig fram til ræktunar með plóg og herfi eða til áveitu; — er þá nokkurt vit í að meta þessa jörð eftír gamla leigumálan- um? — Er yfir höfuð nokkurt vit í því fyrir þjóðfélag- ið, að selja hana Arvaðalaust í hendur einum manni, sem getur svo fyrirhafnarlaust stungið í sinn vasa allri þeirri verðhækkun, sem samgöngubætur og vaxandi eftirspurn liafa á jörð hans? Eða vill nokkur halda því fram í al- vöru, að það hafi verið þessum bónda að þakka, að þessar samgöngubætur komust á og jörð hans hækk- aði í verði við það? — Þjóðfélaginu var það að þakka, beinlínis og óbeinlínis, og það á að njóta ávaxtanna af verkum sínum. Og vill nokkur halda því fram, að það hafi verið bónd* 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.