Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 6

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 6
6 RÉTT UR með völd. Það, sem gerði gæfumuninn, var, að stjórnar- skipti urðu í landinu. Því var fiskverðið ekki lækkað, 'heldur stórhækkað. Það var hinn aukni styrkleiki Sósíalistaflokksins og verkalýðshreyfingarinnar, sem varð til þess, að hrun- stefnumönnum var þokað til hliðar um stund. Á kosn- ingasigri Sósíalistaflokksins 1942 byggðist stjórnarsam- starfið 1944 til 1946. Það byggðist eingöngu á breytt- um styrkleikahlutföllum, en ekki á endurfæðingu eins eða neins. BARÁTTAN INNAN FRÁ- FARANDI RlKISSTJÓRNAR En afturhaldið var enn ekki af baki dottið. Allan tím- ann meðan fráfarandi stjórn sat að völdum, varð Sósíal- istaflokkurinn að berjast látlausri baráttu gegn við- námi þess. Þetta afturhald átti sér öflugan liðstyrk innan samstarfsflokka Sósíalistaflokksins. Á þrennum vígstöðvum var sótt fram. I fyrsta lagi skyldi hefta ný- sköpunina með aðstoð embættismanna bankanna. Með tilstyrk Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokkóins var Jón Árnason, hatrammasti fjandmaður nýsköpunarinn- ar, gerður að bankastjóra Landsbankans. Stjórn Lands- bankans tókst ekki að koma í veg fyrir samþykkt lag- anna um stofnlán til sjávarútvegsins, en með aðstoð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins tókst henni að spilla þeim og ná aðstöðu til að geta gert þau óvirk með því að leggja Stofnlánadeildina undir stjórn Landsbank- ans. 1 öðru lagi skyldi heildsölunum gefinn kostur á að reka nokkurn veginn ótakmarkaða. gróðaverzlun og eyða til þess þeim gjaldeyri, sem ekki var festur á ný- byggingarreikningi. Þetta tókst með aðstoð Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins í skjóli viðskiptamálaráð- herra. Alþýðuflokkurinn fékk þvi ráðið, að aðeins 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.