Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 57
RÉTTUR 57 bandarísku og kandísku lánunum, sem með sama áfram- haldi og nú munu ganga til þurrðar innan skamms .Á- ætlaður greiðsluhalli ársins 1946 var £ 400 milljónir. En hver er meginorsökin til þessa gífurlega greiðsluhalla ? Fyrir stríð var þegar greiðsluhalli á viðskiptareikningi Bretlands, sem nam að meðaltali £ 50 milljónum. Þetta táknaði þá þegar hrörnun á f járhagsgrundvelli heims- veldisins og þörfina á róttækri umskipulagningu á þjóð- arbúskap Bretlands. Áætlanir fyrir 1946 benda til, að jafnaðarreikningurinn myndi, að frádregnum sérstökum útgjöldum ríkisstjórnarinnar og þrátt fyrir minnkandi tekjur af eignum erlendis, sýna um það bil £ 50 milljóna halla (umframinnflutningur kringum £ 330 milljónir móti áætluðum tekjum af eignum erlendis, siglingum o. fl. um það bil £ 280 milljónir). En þessi halli hefur bólgn- að upp í £ 400 milljónir vegna £ 350 milljóna útgjalda stjórnarinnar erlendis, en af þeim eru £ 300 milljónir hernaðarleg útgjöld (Skýrsla Daltons í febrúar 1946). Eins og sakir standa er þessi halli greiddur með banda- rísku og kanadísku lánunum, en af þeim hefur £ 250 millj. ónum verið eytt á síðustu sex mánuðunum. Með sama áframhaldi munu lánin verða gengin til þurrðar í árs- lok 1948. Og hvað þá? Með núverandi pólitík eru aðeins tveir kostir fyrir hendi. Annaðhvort að gera ennþá ör- væntingarfyllra átak til að auka útflutninginn á kostnað þarfanna heima fyrir og samfara stöðvun kjarabóta eða jafnvel lækkun á launum verkamanna. Við þessum út- flutningi ætti að taka kaupgetulítill heimsmarkaður á sama tíma og Bandaríkjamenn hafa byrjað harðvítuga útflutningssókn til að mæta þeim fjárhagsörðugleikum, sem búizt er við þar í landi 1948. Eða leita aftur á náðir bandarískra lánveitenda til að betla um ný lán, sem veitt yrðu með enn harðari þvingunarskilyrðum. Er ekki tími til kominn að ráðast að rótum þessa vandamáls — greiðsluhallans, sem orsakast af stórveldastefnunni í ut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.