Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 39
RÉTTUR 39 „Blað vort mun því yfir höfuð að tala verða fram- farablað, og það í þeim skilningi, að vér viljum framfar- irnar og framkvæmdirnar sem fyrst; vér erum á ann- arri skoðun en þeir, sem alltaf vilja bíða og bíða, (reyna og reyna) af því að ekkert liggi á; vér segjum, að á öllu því liggi, sem vér erum sannfærðir um, að þjóð vorri megi að gagni koma; látum oss eigi óttast, að vér förum of hratt; vér verðum aldrei á undan tímanum, en vér getum hæglega orðið mörgum dagleiðum á eft- ir. . . . Að öðru leyti mun bezt að lofa litlu, þá er efnd- anna eigi vant. Það eitt getum vér sagt, að blað vort mun verða stefnufast, því að stefnulaust blað er að vorri hyggju eins og stefnulaus maður, hvorttveggja til lítillar uppbyggingar í lífinu.“ — Eftir að málið hafði verið reifað nokkru ýtarlegar, birtist stefnuskráin sundurliðuð í átta greinum. Sumar fjalla um minni háttar málefni, sem þá voru mjög á dagskrá, svo sem laun presta, en f jórar greinarnar flytja kjarna málsins. Þær hljóða svo: 1. Stjórnskipunarmálið. Þessu máli viljum vér halda fram til þrautar í fullu trausti þess að sigursæll er góð- ur málstaður. Vér munum því hvorki láta óblíðar undir- tektir hinnar núverandi stjórnar aftra oss, né gól eða skræki stjórnarlómanna slá að oss felmtri. 2. Menntun almennings viljum vér efla, með því að hún er undirstaða fyrir borgaralegum þrifum. Sérstak- lega munum vér láta oss um það hugað, að alþýðu vaxi pólitísk menning og þroski. 3. Aðalatvinnuvegi landsins, búnað og sjávarútveg viljum vér efla með meira fjárframlagi en nú er. Sam- göngur allar viljum vér gera greiðari. 4. Rétt finnst oss, að karlar og konur séu jafnt sett að lögum. Þetta voru höfuðatriðin í stefnuskrá Þjóðviljans. Og það skal fullyrt, að ekkert íslenzkt blað hafði svo tíma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.