Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 18
18 RÉTTUR legt, 'hvert stefnt er. I bili verður að fara hægt, aftur- haldið hefur ekki afl til að koma fyrirætlunum sínum í framkvæmd, nema með alllöngum aðdraganda og undir- búningi. En stefnumiðið er niðurskurður á framkvæmd- um og þegar atvinnuleysið er orðið hæfilegt, hyggja þeir, sem að stjórninni standa, tíma til kominn að ráðast á lífskjör almennings. Það er augljóst mál, að stefnumið ríkisstjórnarinnar á hverjum tíma hefur mikil áhrif á það, hvernig viðskiptasamningar eru gerðir við önnur lönd, hvort lagt er kapp á það, að íslendingar fái sem mest verðmæti fyrir \’innu sína eða hvort menn álíta það þjóðarböl, — hvort menn vilja tryggja íslendingum sem öruggasta framtíðarmarkaði eða hvort menn vilja af pólitískum ástæðum rígbinda viðskipti Islands við ákveð- in stórveldi, hvað sem hagsmunum alþjóðar líður. VIÐSKIPTAS AMNIN G ARNIR Stjórnin hefur nú gengið frá viðskiptasamningum við Bretland í öllum aðalatriðum. Ennþá munu þeir að visu ekki vera undirskrifaðir, en efni þeirra er þegar alkunn- ugt. Bretar fá 40 % af síldarlýsisframleiðslunni árið 1947 eða allt að 18 þús. og 900 tonn fyrir 95 £ tonnið. Gegn þessu kaupa þeir af okkur 12.000 tonn af freðfiski fyrir nokkru meira en ábyrgðarverð eða um 1,37 kr. fyrir enskt pund. En sá böggull fylgir skammrifi, að móti hverju einu og hálfu tonni af lýsi kaupa þeir aðeins eitt tonn af freð- fiski. Þetta er með öðrum orðum ekki föst sala. Það er allt undir síldinni komið, 'hvað Bretar taka við miklu af fiski. Ef illa tekst til, getur svo farið, að við liggjum með miklar fiskbirgðir óseldar að síldarvertíð lokinni. Hér er farið inn á háskalega braut. Verði slíkur háttur tekinn upp í utanríkisviðskiptum okkar, er allur sjávar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.