Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 38
38 R É T T U R Eins og þér vitið, hefur orðið dálítið þrep á vegi vorum, þetta blessað prentsmiðjuleyfi, með öllum sínum fæð- ingarhríðum. — Það gekk kannske alveg orðalaust af? Eins og við var að búast. Þeir f jölluðu um það eigi færri en þrír amtmenn, tveir landshöfðingjar og einn ráð- herra, að ótöldum öllum skrifurunum, innan skrifstofu og utan. — Margar hendur vinna létt verk. Og allir lögðu þeir sig í líma að flýta fyrir málinu sem mest mátti verða. En varkár skal hver vera, ekki sízt, ef sessinn er hár og ábyrgðin mikil. Ábyrgðartilfinningin var líka lifandi og varkárnina vantaði kannske eigi. Lögreglustjórinn á Isafirði hafði alizt upp í þeirri barnalegu trú, að hann, þrátt fyrir þá stöðu sína, nyti almennra borgaralegra réttinda, og til þess að flýta fyrir málinu, hafði hann tekizt það vanþakkláta verk á hendur, að sækja um prentsmiðjuleyfi; en hin ofar setta þekking leiddi brátt í ljós, hve herfilegur misskilningur annað eins var. Heill þjóðfélagsins þótti vera í veði, hvorki meira né minna.... .... Eftir að lög „Prentfélags Isfirðinga" höfðu ver- ið samþykkt á fundi félagsins 12. marz þ. á., var sótt um prentsmiðjuleyfið fyrir félagsins hönd, og skyldu menn nú ætla, að greiðlegar hefði gengið, er grýlan var dottin úr sögunni, og frelsi fósturjarðarinnar fagurlega borgið, en svo liðu vikur og svo liðu mánuðir, að ekki spurðist til prentsmiðjuleyfisins. Loks kom þó tilkynning um, að leyfið hefði komið við land í Reykjavík.... Býsna lær- dómsrík er ekki lengri saga. En fyrst leyfið er fengið, og blaðið byrjað, mun bezt að skýra stuttlega frá, hver verða muni Stefna „Þjóðviljans“. — Hér er ekki rúm til að birta alla túlkun Skúla á stefnu Þjóðviljans; fáein höfuðatriði verða að nægja. Skúli segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.