Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 61
RÉTTUR 61 miklu hagsmunamótsetningar á sviði atvinnu- og fjár- mála og þrátt fyrir andstæðurnar milli hins frjálslynda parlaments og kongressins með sinn repúblikanameiri- hluta, þrátt fyrir það, að Bandaríkin líta illu auga mögu- leikann á brezkum „sósíalistískum tilraunum“ ? Maður hefði getað ímyndað sér, að auðsæir væru hinir sameig- inlegu hagsmunir brezkrar alþýðu og hinna framfara- sinnuðu lýðræðislanda, sem hafa verkalýðsmeirihluta sósíalista og kommúnista á þingum sínum og eru að byggja upp áætlunarbúskap, og ennfremur hinna sósíal- istísku Ráðstjórnarríkja um það að hamla á móti yfir- gangsfyrirætlunum ameríska afturhaldsins, verjast hinni yfirvofandi amerísku kreppu og viðhalda lýðræðislegu samstarfi Sameinuðu þjóðanna. Hvert er það mótvægi, er skapar hina ímynduðu samstöðu brezka Verkamanna- flokksins og hinna repúblíkönsku þverhöfða í Wall Street? Orsökina er ekki eingöngu að finna í aðdáun á göfgi hins ameríska skaplyndis eins og því er lýst af kvikmyndakóngunum í Hollywood. Hinn náni skyldleiki tungumálanna er ekki heldur nægileg skýring. Hinar sam- eiginlegu hugsjónir í kynþáttapólitík þeirra Smuts og Byrnes nægja jafnvel ekki fullkomlega, þó að þar séum við kannski nær því að komast á sporið. Aðalástæðurnar eru ólíkt þýðingarmeiri. Bretland og Bandaríkin eru sterkustu kapítalistísku stórveldin í heiminum nú eftir stríðið. Þetta þýðir þó ekki það, að hagsmunir þeirra séu hinir sömu. Það eru einmitt mjög skarpar mótsetningar milli hinnar ágengu og útþenslugjörnu stór\'3klisstefnu Bandaríkjanna og stórveldisstefnu Bretlands, sem komin er á fallandi fót. En báðar stefnurnar sameinast í and- stöðu sinni við þau öfl, sem stofna í bráða hættu öllum stórveldahagsmunum. Það sem sameinar er stórvelda- stefnan. En samstarfið breiðir yfir innbyrðis viðskipti sem í senn markast af átökum og undirgefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.