Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 9

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 9
R É T T U R 9 stefnu gömlu þjóðstjórnarinnar, nema skipun Alþingis verði breytt, nema Sósíalistaflokkurinn komi mun sterk- ari út úr kosningunum. Ennfremur sagði ég í þessari sömu ræðu, orðrétt: „Það kemur áreiðanlega ný mála- leitun frá Bandaríkjunum eftir kosningar. Svarið við þeirri málaleitun veltur á þvl, hversu sterkur Sósíalista- flokkurinn kemur út úr kosningunum". Nú er allt þetta komið á daginn, nákvæmlega eins og við sögðum fyrir. Bandaríkjunum hefur verið afhent herstöð á íslandi fyrst um sinn til sex og hálfs árs. Stjórnarsamningur- inn frá 1944 er rofinn og ný stjórn tekin við, sem aftur- haldsöflin 1 landinu og andstæðingar nýsköpunarinnar standa að. Það er samstarf þjóðstjórnarflokkanna frá 1939. Ekkert af þessu vildi þjóðin. Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda var andstæður herstöðvasamningnum. Yfir- gnæfandi meirihluti vildi, að nýsköpuninni yrði haldið áfram. Samt kaus þessi sami meirihluti þá menn, sem bera ábyrgðina á því, hvernig komið er. Aðvörunum Sósíalistaflokksins \*ar ekki sinnt, nema af alltof fáum. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins trúðu fagurgala forystu- mannanna. Hinum taumlausu, samvizkulausu og sið- lausu blekkingum Alþýðuflokksins var trúað af alltof mörgum. Alvöruorð Sósíalistaflokksins, sem allir mega nú sjá, að voru sannleikur og ekkert nema sannleikur- inn, voru ekki tekin til greina. Þetta getur orðið dýr reynsla fyrir þjóðina, en hún er líka dýrmæt, — alltof dýrmæt, til þess að hún megi falla í gleymsku. STJÓRNARSAMVINNAN ROFIN — BANDARÍKJUNUM AFHENT HERSTÖÐ Þegar Keflavíkursamningurinn var gerður við Banda- ríkin í fullkomnu pukri, án þess fulltrúar Sósíalista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.