Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 52
CARL EMIL ENGLUND: Fiðlarinn 1 döggvuðu morgungrasl Iá fiðla með brostna strengi flækta eins og snöru. Ársvalinn vaggaði henni, um leið og hann bærði grænkandi lyngið. Vatnið lék sér við fágaða steina. Fiðluboginn hallaði sér upp að þúfu, eins og hann ætlaði að hvísla í trúnaði loyndarmáli næturinnar. Þegar sól var í hádegisstað, höfðu tungur raðað orðum í skýringu: Það var Eiríkur fiðlari að glíma við sinn fávizka draum, að þiggja ekki af sveit. Það rætist úr öllu. Gamall frakki og hattur syntu með fuglum út úr sefi. JÓN ÚR VÖR þýddi. Carl Emil Englund tilheyrir þeirri kynslóð sænskra rithöfunda, er nefnd hefur verið öreigaskáld. Hann er kominn af skógar- höggsfólki frá Norður-Svíþjóð, og úr því um- hverfi hefur hann sótt efni í bækur sínar. Hann yrkir jöfnum höndum bundin og óbundin ljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.