Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 14
14 R É T T U R aldrei framkvæma þá stefnuskrá, sem hún setti sér. Til þess er reynslan af stjórnmálaferli þessa manns í alltof fersku minni. FERILL STEFANS JÓHANNS Skulu hér rifjuð upp aðeins fá atriði. Árið 1938 hafði fulltrúaráð varkalýðsfélaganna lista í kjöri við bæjar- stjórnarkosningarnar í Reykjavík, sem bæði Alþýðu- flokkurinn og Kommúnistaflokkurinn studdu. Sameig- inleg stefnuskrá var samþykkt af miklum meirihluta í fulltrúaráði og var hún vitaskuld bindandi fyrir þá, sem tóku sæti á listanum. Stefán Jóhann var í efsta sæti. En tveim dögum fyrir kosningar gaf hann yfirlýsingu í Alþýðublaðinu og á f jölmennum kjósendafundi í Reykja- vík, að hann og félagar hans mundu í engu hlíta. sam- þykktum og stefnuskrá fulltrúaráðsins og hafa að engu í starfi sínu í bæjarstjórn samninga þá, sem flokkarnir höfðu gert með sér. Árið 1939 átti þessi maður, ásamt félögum sínum í þjóðstjórninni frægu, frumkvæðið að því, að gengislögin illræmdu væru sett, sem rændu verkalýðssamtökin samn- ingsrétti og verkfallsrétti og lækkuðu í einu vetfangi kaup allra launþega í landinu um allt að 20 af hundraði. I nóvember 1941, á sama tíma,.sem verkalýðssamtökin um land allt voru að undirbúa. hinar miklu kauphækk- anir, sem urðu á árinu 1942, lýsti hann því yfir fyrir hönd stjórnar Alþýðusambandsins, að engin „hætta“ væri á kauphækkunum. Þegar Alþýðusambandið var losað úr tengslum við Alþýðuflokkinn og endurreist sem sjálfstætt stéttarsam- band, sölsaði þessi maður undir sig og klíkufélaga sína að að 'heita má allar eignir verkalýðsfélaganna í Reykjavík fyrir sama. og ekki neitt. Verðmæti þessara eigna er nú margar milljónir króna. Núverandi forsætisráðherra ls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.