Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 68
68 RÉTTU K öllum er haldið áfram fjárhagslegri og hernaðarlegri drottnun heimsveldisstefnunnar í skjóli stjórnskipana, þar sem völdin eru tryggð mestu afturhaldsöflunum, þeim sem f jandsamlegust eru alþýðunni og f jarst því að vera fulltrúar þjóða sinna. Það er því engan veginn nóg að klappa hugtakinu ,,sjálfstæði“ lof í lófa. Það er nauðsyn- legt að rannsaka þann veruleik, sem bak við hugtakið felst. FRÁ EGYPTALANDI TIL BIRMA Egyptaland er búið að vera „sjálfstætt“, „fullvalda" ríki í 25 ár. Þó hefur enn ekki náðst samkomulag um skil- málana fyrir heimflutningi hins brezka herliðs. Samn- ingsviðræður, jafnvel við hina afturhaldssömu hirðkiíku, sem við völd situr og engan veginn er fulltrúi þjóðarinn- ar, eru nú strandaðar einmitt vegna þess, að það skil- yrði hefur verið sett fyrir brottflutningi hersins, að gengið yrði að samningi, sem í reynd fæli í sér hernaðar- leg yfirráð og stjórn í Súdan. Stjórnarskráruppkastið fyrir Indland — sem yfirleitt er fordæmt af öllum stjórn- málasamtökum í Indlandi — er lævíslega miðað við að skapa bandalag við forréttindastéttirnar, furstana, aðals- mennina í forystu Múhameðsbandalagsins og stóriðju- höldana, sem mestu ráða í þjóðþingsflokknum, gegn ind- verskri alþýðu. Uppkastið gerir ráð fyrir flókinni stjórn- skipan, sem myndi leiða af sér sífellt ósamkomulag og árekstra, er tryggja myndu í reynd framhald brezkrar stjórnar. Desemberráðstefnan í London með indversku leiðtogunum leiddi í ljós, hversu „stjórnlagaþingið“ er háð brezkri yfirdrottnun, alveg eins og umræðurnar í parlamentinu sönnuðu með orðum ráðherranna, að til- lögurnar víkja í engu frá þeirri stefnu, sem Indlandsráð- herra íhaldsins, Amery, hafði þegar markað. Það er táknrænt, að sama daginn, sem lögreglan gerði atlögu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.