Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 16
16 RÉTTU R að flugvallarsamningurinn við Bandaríkin hefðu að vísu skert sjálfstæði íslands, en við hefðum samt glaðir gert hann, vegna ótta við kröfur Rússa um hernaðarréttindi hér á landi. Með öðrum orðum: forsætisráðherra ls- lands staðfestir margendurtekin ummæli Bandaríkja- manna, um að herstöðvasamningurinn við Island sé liður í stríðsundirbúningi Bandaríkjanna gegn Sovétríkjun- um og að ísland taki þátt í slíkum undirbúningi vitandi vits. Og þetta fleipur lætur hann hafa eftir sér samtímis því, að viðskiptanefnd er í Moskvu við samningagerð, er varðar alla afkomu þjóðarinnar. Stefán Jóhann vill ekki viðurkenna, að rétt sé eftir honum haft í sænsku blöðunum. Samt neitar hann að bera ummælin til baka með opinberri yfirlýsingu. Enda má það kalla útilokað, að aðalatriðin í ummælum for- sætisráðherrans hafi farið milli mála, því þremur sænsk- um stórblöðum, sem átt hafa viðtal við hann, ber saman um það, sem máli skiptir. Eitt þessara blaða er blað flokksbræðra hans í Svíþjóð, og hefur ráðherrann ekki neitað því, að rétt væri eftir honum haft í því blaði. Enda eru þessi ummæli í fullu samræmi við margendurtekin ummæli ráðherrans hér á þingi, m. a. í umræðunum um herstöðvasamninginn. Flokksbræður hans hafa þó haft enn freklegri ummæli í þessum dúr, að maður nú ekki tali um flokksblað 'hans, Alþýðublaðið, sem margsinnis hefur beinlínis eggjað vesturveldin lögeggjan að fara í stríð við Sovétríkin, og ekki verið neitt að klípa utan af því, að aðstoð Islands í því stríði ætti að vera til reiðu. Islendingar eru áreiðanlega ekki búnir að bíta úr nál- inni með þenna forsætisráðherra sinn. STJÓRN STEFÁNS JÖHANNS OG STEFNA HENNAR Afturhaldið náði undirtökunum í öllum andstöðuflokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.