Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 54
54 RÉTT UR isins, frá samveldislöndunum, frá Indlandi, Ceylon og Birma, frá Malaja og Hong Kong, frá Kýprus og Mið- Austurlöndum, frá Afríku og f jarlægum afkimum munu fulltrúar geta komið saman á fund ásamt fulltrúum frá Bretlandi til þess að læra af reynslu hvers annars og ræða sameiginleg vandamál. Þessi fundur er merk nýj- ung í alþjóðamálum vorra daga. Áður hafa verið haldn- ar ráðstefnur Verkamannaflokkanna innan heimsveld- isins, en þær hafa aðallega sótt fulltrúar forréttinda- hópa hvítra verkamanna. Þetta er í fyrsta sinn, sem saman koma fulltrúar úr forustusveitum alls vinnandi fólks, hinna fimm hundruð milljóna, er heimsveldið byggja, án tillits til litar, kynþáttar eða þjóðernis og geta birt heiminum úr hjarta heimsveldisins, London, markmið og þarfir þjóða sinna, skoðanir þeirra á þeirri pólitík, sem nú er rekin, skýrt frá kröfum þeirra og bair- áttu. Það er heppilegt, að þessi víðtækari ráðstefna skuli taka við strax að afloknu þingi Kommúnistaflokksins, því að viðfangsefni beggja ráðstefnanna eru nátengd. Sósíalisminn hefur löngum kennt, að hagsmunir brezku þjóðarinnar og þjóða heimsveldisins færu saman í bar- áttunni fyrir sameiginlegri frelsun þeirra. Þá kenningu hafa atburðir nútímans staðfest með hinu margvísleg- asta móti. FKÁ HINU GAMLA TIL HINS NÝJA Að stríði loknu, með ósigri fasismans og vaxandi frels- ishreyfingum um heim allan, hafa skapazt nýjar aðstæð- ur bæði fyrir Bretland og þjóðir heimsveldisins. Nú er að brotna hinn gamli grundvöllur brezkrar stórveldis- stefnu, heimsyfirráða, nýlendueinokunar og skattlagn- ingar, sem haldið hafa í f jötrum f jórða hluta mannkyns- ins og ráðið pólitískri og félagslegri skipan Bretlands. Sá grundvöllur mun ekki halda lengur. Bæði í f jármála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.