Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 10
10 RÉTTUR flokksins fengju að vita, hvað var að gerast, var stjórn- arsamningurinn rofinn á svo óskammfeilinn hátt, að slíks munu fá dæmi. Þar með var grundvöllurinn fallinn undan stjórnarsamstarfinu. Sósíalistafiokkurinn hafði frá upp'hafi lýst því yfir, að það varðaði samvinnuslitum, ef gerður yrði samningur um hernaðarréttindi erlendu ríki til handa gegn vilja flokksins. En þetta var ekki eina ástæðan fyrir því, að stjórnarsamstarfið var úr sögunni, nema nýr samningur yrði gerður eins og Sósí- alistaflokkurinn hafði gert skýlausa kröfu til, þegar fyr- ir kosningar. Afturhaldið var að stöðva nýsköpunina. Landsbankinn var að stöðva allar framkvæmdir með neitunum um lán. Það var unnið að því vitandi vits að gera lögin um stofnlánadeildina og lögin um aðstoð við opinberar byggingar að ónýtum pappírsgögnum, án þess að gagnráðstafanir væru gerðar af hálfu ríkis- stjórnarinnar. Því varð ekki lengur slegið á frest að gera ráðstafanir gegn hinum taumlausa verzlunargróða og gjaldeyrissóun heildsalastéttarinnar. TILLÖGUR SÓSÍALISTAFLOKKSINS UH NÝJAN STJÓRNARSAMNING Flokksþing Sósíalistaflokksins, sem haldið var 1 nóv- ember sl. lýsti því yfir, að flokkurinn væri reiðubúinn að taka upp samstarf við hvern þann þingmeirihluta, sem vildi fallast á þau skilyrði hans, er veittu örugga trygg- ingu fyrir þeim tveim meginatriðum: 1. að staðið væri á verði um óskorað fullveldi og frið- helgi landsins, 2. að nýsköpun atvinnuveganna yrði haldið áfram og fullnægjandi ráðstafanir gerðar til þess að tryggja þjóðhagslegan grundvöll hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.