Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 63
RETTUR 63 Hinar vonlausu, en æ örvæntingarfyllri tilraunir til að viðhalda heimsveldinu binda Bretland ennþá afturhaldi Bandaríkjanna þrátt fyrir ósigur Churchills og íhaldsins i kosningunum og í algerri mótsögn við félagslega og póli- tíska hagsmuni brezku þjóðarinnar, sem ætlar sér að sækja fram til sósíalisma. FJÓRAR ST VRJALDIR Þegar þetta er ritað, í byrjun ársins 1947, eru háðar fjórar styrjaldir í ýmsum hlutum heims — í Kína, Indó- nesíu, Grikklandi og Palestínu. Einnig er enn falinn styrj- aldareldur í Indónesíu, en í skjóli vopnahlésins eru hol- lenzkar hersveitir nú æfðar og vopnaðar í Bretlandi, svo að þær \'erði til taks, þegar upp úr blossar. Ætla mætti, að þessar styrjaldir væru Sameinuðu þjóðunum ekki óvið- komandi. En í reyndinni eru Sameinuðu þjóðirnar mátt- lausar í þessum málum, þar sem fjögur af hinum fimm forysturikjum bandalagsins eru þátttakendur í þessum styrjöldum. Öll ríkin, sem eiga fasta fulltrúa í öryggis- ráðinu, að Ráðstjórnarríkjunum undanskildum, eiga hlut að máli í einhverri af þessum styrjöldum. Bandaríkin og Sjangkæsék eru í sameiginlegri herferð gegn kínversku lýðræði. Frakkland heyr, þrátt fyrir mótmæli Kommún- istaflokksins, styrjöld í Indó-Kína gegn Viet-Nam. Bret- land er aðili í Grikklandi og Palestínu. Hvað á að gera. Er rétt að draga þá ályktun, að Sameinuðu þjóðirnar séu misheppnað fyrirtæki og að hættulegur brestur hljóti að vera í sáttmála þeirra, fyrst hann getur ekki nú komið í veg fyrir nýlendustríð og herleiðangra af hálfu heims- valdasinnaðra stórvelda ? Slík niðurstaða þeirra, sem trúa á töframátt lagabókstafsins, er verri en engin og umsnýr hinu raunverulega markmiði. Sáttmálinn var ekki gerður til þess að snúa smástríðum upp í stórstyrj- aldir milli stór\'aldanna. Sáttmálinn var gerður til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.