Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 72

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 72
72 RÉTTUR ins í heiminum og frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna. Það er jafnmikil lífsnausyn frá sjónarmiði brezku þjóðarinnar sjálfrar, ef hún á að vera frjáls og leysa vandamálin heima fyrir og sækja fram til sósíalisma. Sósíalismi og heimsveldi eru ósættanlegar mótsetningar. Ef vér kjós- um heimsveldið, höfnum vár sósíalismanum. Og meira en það. Ef haldið veiður áfram á sömu braut og nú allt til leiðarenda, myndum vér ekki aðeins hafna sósíalismanum. Vér myndum undirskrifa fjárhags- legt, pólitískt og hernaðarlegt gjaldþrot vort. Það er tími til kominn að velja hina leiðina. Á þeirri braut mun brezk alþýða leysa sjálfa sig, um leið og liún losar hlekkina af nýlenduþjóðunum innan heimsveld- isins. Þetta er ekki lengur vizka, sem orðið getur að veruleika í fjarlægri framtíð. Þetta er orðin aðkall- andi pólitík nútímans. Það verður að kalla herliðið heim. Vér verðum að nota auðlindir vorar til uppbyggingarinn- ar heima fyrir. Látum oss binda endi á taprekstur hins úrelta, glæpsamlega og gjaldþrota fyrirkomulags heims- veldisins og byggja í staðinn nýtt Bretland, sem verði frjáls og jafnrétthár meðili í heimi frjálsra þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.