Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 53
PALME K. DUTT Bretland og brezka heimsveldið Á stríðsárunum lét Churchill svo um mælt í yfirlýs- ingu, sem fræg er orðin, að hann ætlaði sér ekki að vera forsætisráðherra Bretlands í þeim tilgangi að standa fyrir uppgjöri brezka heimsveldisins. Orð hans gengu eftir. Hann er ekki lengur forsætisráðherra Bretlands. Af því leiðir þó ekki, að uppgjör brezlca heimsveldisins sé þegar á veg komið. Hvorki lofsöngurinn né harma- gráturinn yfir ímyndaðri brottgöngu þess er ennþá rétt- lætanlegur. En bæði brezka þjóðin og þjóðir heimsveld- isins gera sér æ skýrari grein fyrir því, að hin gamla skipan hlýtur að hverfa og ný samskipti frjálsra þjóða að koma í staðinn. TVÆR RÁÐSTEFNUR I þessum mánuði munu tvær ráðstefnur taka til með- ferðar hin nýju vandamál Bretlands og viðhorf heims- mála eftir stríð. Hin fyrri er þing Kommúnistaflokksins, sem mun verða að taka til íhugunar öll hin margvíslegu vandamál, sem risið hafa í innan- og utanríkismálum á öðru stjórnarári Verkamannaflokksins. Hin síðari er ráðstefna Kommúnistaflokka brezka heimsveldisins. Slík ráðstefna er nýmæli. Þetta er í fyrsta sinn, að sam- an koma til fundar kjörnir fulltrúar hinnar vaxandi kommúnistahreyfingar í öllum löndum brezka heimsveld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.