Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 3
RÉTTUR 3 eins eitt: að lækka kaup manna. Árin fyrir stríð var tekið að skerða mjög hina félagslegu löggjöf landsins í sparnaðarskyni. Næsta sporið var svo þvingunarlög til þess að hefta frelsi verkalýðssamtakanna í því augna- miði að lækka kaupið. Lögregla og óaldarflokkar voru efldir til höfuðs verkalýðssamtökunum. STEFNUH V ÖRFIN 1944 1944 verða svo alger stefnuhvörf, þegar Sósíalista- flokkurinn tók í fyrsta skipti þátt í stjórn landsins. Ég get verið stuttorður um þann árangur, sem náðst hefur á þeim tveim árum, sem sú stjórn fór með völd. Það er öllum landsmönnum í fersku minni. Fiskiskipafloti landsins var tvöfaldaður! Síldarverksmiðjur voru reist- ar, svo að afköst þeirra munu nú tvöfaldast, gerðar voru ráðstafanir til að fjórfalda flutningaskipaflotann, hraðfrystihús hafa verið reist, þ. á. m. nýtízku fisk- iðjuver í Reykjavík. I undirbúningi var bygging síldar- niðursuðuvsrksmiðju, lýsisherzluverksmiðju og tunnu- verksmiðja og fjöldi annarra fyrirtækja fyrir sjávar- útveginn. Sementsverksmiðja og áburðarverksmiðja voru einnig í undirbúningi. Gerð hafði verið áætlun um kaup á 25 nýjum togurum í viðbót, um stórvirkar raf- orkuframkvæmdir, hafnarmannvirki og framkvæmdir í landbúnaði. Samþykkt voru lög um hagkvæm lán fyr- ii sjávarútveginn. Skólakerfi landsins var gerbreytt og komið í fullkomnara horf. Fjöldi skólahúsa var í smíð- um eða í undirbúningi. Lög voru samþykkt um víðtæk- ar alþýðutryggingar. Fiskverðið var hækkað, svo að bæði árin 1945 og ’46 nam þessi hækkun 10 millj. í auknum tekjum til fiski- manna, og enn var fiskverðið stórhækkað á þessu ári með lögum um ríkisábyrgð fyrir bátaútveginn, sem samþykkt voru fyrir atbeina fyrrverandi atvinnumála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.