Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 23
RÉTTUR 23 gerðar og landbúnaðar, er féð tekið aftur með nýjum skattaálögum á þessa atvinnuvegi. Það er líkast og á geðveikrahæli. Enda kemst aðalblað stjóniarinnar, Morgunblaðið, svo að orði, að þetta nálg- ist hreint brjálæði. Þetta er skrifað á sama tíma sem allur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með fjármálaráð- herrann í broddi fylkingar knýr málið með dæmafáu forsi gegnum þingið. Raunar kinokuðu nokkrir áberandi menn flokksins sér við að vera viðstaddir við atkvæða- greiðsluna. Það má því segja, að hræsnin ríði ekki við einteyming. SVIK FORINGJA ALÞÝÐUFLOKKSINS Þáttur ráðamanna Alþýðuflokksins í þessu máli er þó furðulegastur. Samkvæmt stefnuskránni er flokkurinn á móti öllum tollum á nauðsynjavörur. Flokksþing eftir flokksþing hefur samþykkt einróma að berjast gegn öll- um tollum á neyzluvörum. Á síðasta flokksþingi, sem haldið var á sama tíma og samningarnir um nýju stjórnarmyndunina fóru fram, samþykkti flokkurinn enn einu sinni að leggja áherzlu á að afla tekna með mjög stighækkandi sköttum. Hvað eft- ir annað lýsti hann yfir þvi fyrir síðustu kosningar, að hann mundi beita öllu atfylgi sínu til þess að lækka tolla á nauðsynjavörum. Nú lýsir formælandi Alþýðuflokksins á Alþingi því yfir, að sú leið, sem ríkisstjórnin hefur farið, að hækka tolla á almennum neyzluvörum meira en dæmi eru til í þingsögunni, sé ákjósanlegasta leiðin til tekjuöflunar. Hins vegar taldi hann þær leiðir, sem Alþýðuflokkurinn hefur á undanförnum áratugum haft á stefnuskrá sinni svo sem ríkiseinkasölur og opinberan rekstur gróðavænlegra fyrirtækja, að ekki sé talað um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.