Réttur


Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1947, Blaðsíða 43
RÉTTUR 43 Það er ekki ótíðin, sem drepur oss, heldur vor eigin amlóðaskapur. Vér verðum að nenna að hugsa og starfa. Vér verð- um að bæta landstjórnina og efla atvinnuvegina. verða hörðu árin eigi eins tilfinnanleg, og barlómurinn miklum mun minni. Sumir kunna að segja sem svo, að um landstjórnina skipti litlu. En af hverju stafa öll þessi bágindi, allur þessi efna- legi vesaldómur, sem yfir þjóðina gengur? Af engu öðru en óhagkvæmri stjórn um undanfarin ár og aldir. Það hefur liðið svo öld fram af öld, að ekkert veru- legt hefur verið gert til að koma landinu upp í efnalegu tilliti. Lagasmíðin var að undanförnu oftast ekki önnur en sú, að einstaka dönsk tilskipun birtist hér öðru hvoru, líklega mest til að minna á, að stjórnin í Kaupmanna- höfn mundi enn eftir „hinu auma landi“ og væri alltaf í heilabrotum vegna velferðar fslands. IJt úr landinu var flutt flest eigulegt, sem hönd á festi, en ekkert teljandi gert landinu til viðreisnar. Og þessi sami þröskuldur stendur enn sem steinn í götu. Lagasynjunum er árlega sveiflað að oss frá hinni dönsku ráðherrastjórn í Kaupmannahöfn. Bukkandi og beygjandi eigum vér enn að leita til dönsku stjórnar- innar með hvað eina að kalla, og spyrja, hvort vér meg- um t. a. m. haga verzluninni svo eða svo, skera hákarl- inn hér eða þar, halda hreppaskil á þessum tíma eða hinum, nota fé vort til þessa eða hins o. s. frv.. Ætti ekki harðærið og vandræðin að verða hvöt fyrir oss íslendinga, til þess að reyna að kippa þessu í lag? Það erum vér, sem eigum að ráða í voru eigin landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.