Réttur


Réttur - 01.01.1947, Side 52

Réttur - 01.01.1947, Side 52
CARL EMIL ENGLUND: Fiðlarinn 1 döggvuðu morgungrasl Iá fiðla með brostna strengi flækta eins og snöru. Ársvalinn vaggaði henni, um leið og hann bærði grænkandi lyngið. Vatnið lék sér við fágaða steina. Fiðluboginn hallaði sér upp að þúfu, eins og hann ætlaði að hvísla í trúnaði loyndarmáli næturinnar. Þegar sól var í hádegisstað, höfðu tungur raðað orðum í skýringu: Það var Eiríkur fiðlari að glíma við sinn fávizka draum, að þiggja ekki af sveit. Það rætist úr öllu. Gamall frakki og hattur syntu með fuglum út úr sefi. JÓN ÚR VÖR þýddi. Carl Emil Englund tilheyrir þeirri kynslóð sænskra rithöfunda, er nefnd hefur verið öreigaskáld. Hann er kominn af skógar- höggsfólki frá Norður-Svíþjóð, og úr því um- hverfi hefur hann sótt efni í bækur sínar. Hann yrkir jöfnum höndum bundin og óbundin ljóð.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.