Réttur


Réttur - 01.08.1950, Side 2

Réttur - 01.08.1950, Side 2
162 RÉTTUR Jón biskup Arason: VIS U R Þessi karl á þingið reið þá með marga þegna svo gegna. öllum þótti hann ellidjaríur, ísalandi næsta þarfur og mikið megna. ★ Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur — víða trúi eg hann svamli sá gamli. Við Dani var hann djarfur og hraustur. Dreifði hann þeim á flæðarflaustur með brauki og bramli. ★ ★ ★ Vondslega hefur oss veröldin blekkt, vélað og tælt oss nógu frekt, ef eg skal dæmdur af danskri slekt og deyja svo fyrir kóngsins mekt. ★

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.