Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 70

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 70
230 RÉTTUR BRYNJÖLFUR BJARNASON: $ INNLEND VÍÐSJÁ Árangur gengislækkunarinnar Nú er liðið nokkuð á annað misseri síðan gengislækkunar- lögin tóku gildi. Veruleikinn hefur þegar fellt sinn dóm yfir spádómunum. Er þá rétt að byrja á því að rif ja upp það sem „vísindin" sögðu fyrir um áhrif þeirra á hag þjóðar- innar. Verðhækkunin af völdmn þeirra átti að nema 11—13%, fyrst í stað. Þau áttu að leysa markaðsörðugleikana, og yrði þá hægt að nýta framleiðslutæki landsmanna til fulln- ustu. Þetta mundi aftur hafa í för með sér að hægt yrði að gefa verzlunina frjálsa. Myndi þá verða gnægð vara, sem verzlað yrði með í frjálsri samkeppni. Myndi þá verðlag lækka svo mjög að hagur alls almennings yrði stórum betri en áður og kaupmáttur launanna hækka. Hitt var þó meir um vert að komið yrði í veg fyrir atvinnuleysi. Nú hafa þessi „vísindi" gengið undir það próf, sem allar fræðikenningar verða að ganga undir: próf veruleikans. Og vitnisburðurinn er þessi: Hin nýja vísitala fyrir októbermánuð er komin upp í 23 stig. Það jafngildir því að gamla vísitalan hafi hækkað úr 355 stigum í 460 stig. Það er um 30% hækkun. Nú hafa einmitt ýmsar þær vörur, sem ýmist eru alls ekki eða að óverulegu leyti teknar með í vísitöluútreikninginn hækkað mest. Það er því áreiðanlega ekki ofmælt að verðhækkunin sé einhversstaðar á milli 30 og 40 af hundraði. Á sama tíma hefur kaupgjald hækkað um 15%, og breytist ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.