Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 53

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 53
RÉTTUR 213 BJÖRN ÞORSTEINSSON: * Stórveldastríð og stéttabarátta siðaskiptatímans Tímamót. Á þessu ári eru liðnar 4 aldir síðan siðabót Lúters vann úrslitasigur sinn hér á íslandi. Að vísu var hún ekki end- anlega lögtekin fyrir allt landið fyrr en árið 1551, en líflát Jóns Arasonar og sona hans í Skálholti 7. nóv. 1550 táknaði endalok páfadómsins hér á landi. Islendingar urðu að hætta að snúa sér til heilagrar meyjar, jómfrú Maríu, í bænum sínum. Þeir urðu að taka nýja trú, en á siðskiptatímanum og lengi síðar átti trúin sjáif að vera aðalatriði í hugar- heimi manna. Menn áttu að játa hina einu og sönnu réttu trú til þess að öðlast friðþægingu syndanna og eilíft líf, en eilíf sæluvist í himnaríki var æðsta mark kristins manns. „Eilíft lífið er æskilegt — ekki neinn giftist þá“ — stendur í gömlum þýddum sálmi, og réttirnir, sem framreiddir eru á himnum eru gómsætir að sögn Jesaja spámanns og Sig- urðar Jónssonar frá Presthólum. „Útvöldum guðs svo gleðj- ist geð — gestaboð er til reitt, kláravín, feiti, mergur með — mun þar til rétta veitt“, segja þeir fróðu menn. Við erum yfirleitt svo veraldlega sinnuð á 20 öld, að guð- fræðilegar þrætur liðinna tíma draga ekki sérstaklega að sér athygli okkar. Okkur er starsýnna á mennina sjálfa og athafnir þeirra en trúna, sem þeir játa. Við erum flestir þeir verklundarmenn, að við dæmum fólk eftir athöfnum en ekki eftir því hvaða trú það játar. Islendingum hefur t. a. m. aldrei dottið í hug að misvirða heiðnina við Ingólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.