Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 75

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 75
RÉTTUR 235 á þeim tíma, sem kom sér bezt fyrir útgerðarmenn, eins og eftir pöntun. Tilgangurinn var sýnilega að þreyta sjó- menn í margra mánaða verkfalli, með sem minnstum til- kostnaði fyrir útgerðina. Sjómenn á Akureyri og Neskaup- stað höfðu gert tiltölulega hagstæðan samning um kjör á karfaveiðum og stunduðu togarar þaðan þessar veiðar í allt sumar með góðum 'hagnaði bæði fyrir útgerð og skips- höfn. 1 samræmi við tilganginn var þessum samningum hafnað hér syðra. Síðan var ekkert aðhafzt og engar sátta- tilraunir gerðar þar til í september. 21. september er sátta- tillaga borin undir atkvæði, en að dómi sjómanna bauð hún upp á engu betri kjör, og í sumum atriðum jafnvel lak- ari en gilt hafa hingað til. Tillaga þessi var felld, með mikl- um þorra atkvæða enda þótt stjórn Sjómannafélags R'eykjavíkur væri hlutlaus. Aðilar á Akureyri og Neskaup- stað fóru þess þá á leit við Félag ísl. botvörpuskipaeigenda að fá að gera sérsamninga, en því var hafnað að viðlögðum þungum fésektum og refsingum. Var nú enn ekki aðhafzt þar til seint í október, að stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur og annarra félaga, sem hún hefur umboð fyrir, fóru þess á leit, samkvæmt tilmælum ,,sáttanefndar“ að fá fullt umboð til að ganga frá samningum. Þessu var hafn- að með miklum meirihluta atkvæða allsstaðar nema á Akra- nesi. Málaleitun þessi var gerð á grundyelli sáttatilboðs, sem að dómi sjómanna var engu betra en hið fyrra, nema síður væri. Daginn eftir var samið á Akranesi um þau kjör, sem í sáttatilboðinu fólust með samþykki stjómar Sjó- mannafélags Reykjavíkur og að hennar undirlagi. Þannig vom samtök verkfallsmanna rofin af sjálfum stjórnendum verkfallsins. Akranestogarinn var samstundis sendur á veiðar og jafnframt var tillaga sem bauð upp á sömu kjör borin undir atkvæði sjómanna annarsstaðar á landinu, og mælti nú stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur eindrégið með henni. Rétt er að geta þess, að enda þótt stjórn Sjó- mannafélagsins og atvinnurekendur hafi farið sér hægt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.