Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 19

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 19
RÉTTUR 179 Þegar sr. Böðvar kvað Jón Arason óhæfan til biskups fyrir stirðleik í latínu, sagðist Jón vera ó'hæfur, ef hann ætti ekki vald á móðurmáli sínu, — dómur sem dæmt hefði fjölmarga biskupa vora óhæfa. Jón kvað: Latína er list mæt, lögsnar Böðvar. 1 henni eg kann ekki par, Böðvar. Þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar. Islenzk krafa, sem aldrei var vikið frá við konung eftir siðskipti, var, að biskupar skyldu vera íslenzkir og guðs- orð á dönsku eigi notað, þótt gagnstæð regla gilti í Noregi til óbætanlegs tjóns fyrir tungu og þjóðmenning. Mjög litlu munaði þó, að Jóni Þorkelssyni, sem Vídalín nefndist síðan, væri hrundið frá biskupsvígslu til að koma að dönsk- um biskupi í Skálholt, en Árni prófessor hinn sögufróði mun hafa afstýrt því, varið þenna gamla rétt. Skyldum við eiga Jóni Arasyni að þakka fyrir hina sífelldu þjóðarvitund um þann rétt? Var það minning um Böðvarsvísu, sem gaf okkur málsnilld meistara Jóns frá Skálholtsstóli í staðinn fyrir hálfútlent hrognamál? Siðskiptastyrjöld hér og í stærri löndum Karl keisari V. var drottnari allrar Mið-Evrópu og Spán- arlanda, og sól gelck aldrei til viðar í ríki hans, því að það náði kringum hnöttinn eftir landnám Vesturheims og her- töku borga í Indíalöndum og eyjum. Hinn þýzk-rómverski keisaratitill hans var meira en nafnið tómt; vilji hans, ef sterkur hefði verið, gat ráðið úrslitum í ríkjadeilum um öll lönd rómversk-kaþólskrar kristni og þar á meðal deilum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.