Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 41

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 41
201 RÉTTUR i unni verða útrýmt og sömuleiðis svefnsýkinni í Afríku og malarí- unni á Indlandi og Suður-Ameríku. Þetta mun ekki leiða til „offjölgunar', einfaldlega vegna þess, að hundruð þúsund ferkíló- metra af nýju landi verður tekið til ræktunar svo að rúm verð- ur fyrir tugi og hundruð milljóna af fólki til viðbótar. En eftir á að hyggja, er vert að eyða svona miklu púðri á herra Vogt...? Á bók hans hefði mátt standa, á titilblaðinu: „skrifuð í vitfirringalandi". Það gæti heldur ekki annarsstaðar gerst en í landi hinnar kapítalistísku vitfirringar, að slíkt verk væri gefið út, þar sem því er haldið fram í fullri alvöru, að skorkvikindi sem valda hættulegum sóttum eins og svefnsýki og mýraköldu, séu einhver mesta blessun mannkynsins og að slík dýr beri að vernda og varðveita. Malaríuflugan mun hverfa um leið og mýrarflóarnir, þar sem lirfur hennar lifa, eru ræstar fram. Og þar sem skortur er á vatni munu menn gera ráðstafanir til að hægja á rennsli þess til fljótanna, eins og þegar er gert í hin- um þurru gresjum Sovétríkjanna Árangurinn verður rakara lofts- lag yfir steppunum. Þurrkarnir koma ekki að sök, því jarðvegurinn mun fá nægilegt vatn. Árnar munu ekki framar flæða yfir borgir og akurlönd á vorin, en verða hinsvegar vatnsmeiri á sumrin, hafa jafnara rennsli. Þegar menn hafa náð stjórn á hringrás vatnsins, verður einnig hægt að breyta hringrás fosfors, kalíum og kalsíums, þeirra frumefna sem frjósemi jarðvegsins er fyrst og fremst undir komin. Billjónir tonna af jarðvegi berast fram til sjávar á ári hverju og glatast þannig mönnum með öllu. Vatnið kemur að vísu bráð- lega aftur, en næringarsöltin sem það hefur þvegið burt úr jarðveg inum og borið með sér t il sjávar eru töpuð um milljónir ára úr þeirri hringrás efnisins sem fer fram á þurrlendinu, og koma ekki aftur fyrr en hafið hættir að vera haf. Það verður ríkt og sigursælt mannkyn, sem beislar hina miklu hringrás vatnsins sem haldið er í gangi af sólinni. Og það mun verða bundinn endi á hina heimskulegu eyðingu jarðvegsins, sem er einkennandi fyrir auðvalds þjóðfélagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.