Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 60

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 60
220 RÉTTUR kaupmenn fluttu með sér nokkur kjarnyrtustu flugritin yfir f jöll og firnindi og létu snara þeim á tungu sína, menn ræddu um hneykslið í Oxford og Cambridge, en pískruðu um það í Svartaskóla í París. Menn fornmenntastefnunnar tóku árásum Lúthers á munka og skólaspekinga með leynd- um fögnuði. Þeim blöskraði ofstækið og gífuryrðin, en bjuggust við, að menn yrðu fúsari til að hlýða viturlegum fortölum sínum, þegar þeim ofbyði berserksgangurinn í spámanninum. Freísi kristins manns Áhrifaríkasta kennisetning Lúthers fjallaði um frelsi kristins manns og það, að lestur biblíunnar mundi upp- tendra ljós heilags anda og upplýsa hjörtu lesandans. Lút- her þýddi Nýja testam. á þýzku 1521, en komst brátt að raun um, að fleiri en hann gátu beitt guðsorði fyrir sig sem skínandi brandi. Menn tóku biblíunni fegins hendi á móðurmáli sínu og fóru þegar að leita í henni að ritningar- stöðum, sem réttlættu kröfur þeirra í þjóðfélagsmálum. Lúther kenndi að trúin á Jesú Krist gerði hvern mann að presti, þess vegna leyfðist öllum að leggja út af ritningunni eftir eigin höfði. Hann sagði erindreka páfa, að hann tæki ekkert aftur af því, sem hann hefði sagt eða skrifað, nema hann yrði sannfærður með orðum biblíunnar um það, að hann hefði á röngu að standa. Nú fundu flestar þjóðfélags- stéttir það, sem þær leituðu að í hinu 'helga riti og byggðu á því kröfur um þjóðfélagslegar umbætur og sögðust ekki láta af þeim, nema þær kæmu ekki heim við guðsorð. Þegar svo var komið, fór Lúther að takmarka allmikið frelsi kristins manns. 1 Þýzkalandi skiptust menn í þrjá flokka um kenningar Lúthers: Gegn þeim reis keisarinn, geistlegir furstar, hefð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.