Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 48

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 48
208 RÉTTUR að velta stórum steini upp fjallshlíð, en steinninn vallt jafnóðum niður aftur. Nú á dögum verða menn að nota helming tíma síns til að eyðileggja það sem þeir framleiða á hinum helmingi tímans. Þannig dæmir heimsvaldastefnan hundr uð milljóna manna til kleppsvinnu. Líf, en ekki dauði. Heimsvaldastefnan er það afl, sem kemur af stað styrjöldum og rænir fólkið hamingju þess. Kjarnorkan gæti orðið stórkostlegur ávinningur fyrir mannkyn ið, en það eru til menn sem gjarnan vilja beita þessu nýja afli til að eyðileggja heilar borgir og fólkið sem í þeim býr, að með- töldum gamalmennum, konum og börnum. í nóvember síðastliðnum ritaði Lawrence R. Hafstad stjórn- andi tilrauna um iðnaðarnotkun kjarnorkunnar í Bandaríkjunum grein í tímaritið Bulletin of the Atomic Scientist þar sem hann fæst við mjög einkennilega útreikninga. Hann reiknar út hvers „virði“ kjarnorkusprengjan sé miðað við þá eyðileggingu sem hún getur valdið, og fær geysiháá útkomu. Af því dregur hann svo þá ályktun að það „borgi sig“ miklu betur að nota kjarnorku í hernaði en til friðsamlegra þarfa. Og þar að auki fullyrðir hann að notkun kjarnorku til hag nýtra framkvæmda séu aðeins loftkastalar, en kjarnorkusprengj- an sé hinsvegar „raunveruleg". Jafn réttmæt væri eftirfarandi röksemdafærsla: Eldspýta kost- ar mjög lítið eins og allir vita. Ef þessi eldspíta er notuð til að kveikja í stóru húsi getur hún komið til leiðar mikilli eyðilegg- ingu verðmæta. Og samkvæmt rökfærslu Lawrence Hafstad borg- ar sig miklu betur að kveikja í húsum með eldspýtum, en að nota þær til svo óarðbærra hluta eins og að kveikja sér í sígarettu. Þetta er rökfræði þeirra manna sem eru tilbúnir að kveikja ekki aðeins í einu húsi heldur í öllum heiminum. Það eru einnig aðrar ástæður fyrir því að heimsvaldasinnar reyna af öllum mætti að hindra notkun kjarnorku til almennings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.