Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 8

Réttur - 01.08.1953, Síða 8
H4 RETTUR Það verður því alltaf fyrst og fremst íhaldið sem höfuðflokkur auðmannastéttarinnar, sem uppsker „ávextina“ af því, ef það tekst að leggja þjóðina undir vald auðsins og gera meirihluta hennar auðsveipan þeim, sem völdin og auðinn eiga. Jafnvel þótt Fram- sókn hafi hvað eftir annað haft forgöngu um skipulagningu skoð- anaofsókna og utangarðsstefnu, þá verður það auðvald íhaldsins sem uppsker „ávexti“ þýlyndisins, ef það tækist að auka það svo að það verði aðaleinkenni íslenzkrar þjóðar. Hin skipulagða beiting skoðanakúgunar og atvinnuofsókna heíur bví fyrst og fremst orðið íhaldinu til ávinnings, að svo miklu leyti sem sigrar hafa unnizt með þessum vopnum. Alþingiskosningarnar 1953, einkum sigrar íhaldsins á ísafirði, Siglufirði og Hafnarfirði, eru þeir ávextir, sem æsa nú upp löngun fhaldsins og glæða vonir þess, um að geta náð meirihluta á Alþingi og drottnað yfir íslandi sem amerískir jarlar yfir andlega hrelldri og siðferðilega bugaðri þjóð. En hótanirnar við Alþingiskosningarnar voru ekkert einstakt fyr- rbrigði Það eru einkum tvö önnur atvik, sem rétt er að minna á, if því þau sýna, hver hætta er á ferðum. Annað er brottrekstur Snorra Jónssonar, formanns Félags járn- ðnaðarmanna úr Héðni. Þá brást samheldni verkamanna sorglega. En járniðnaðarmenn hafa sýnt það nú í vetur, með kosningu Snorra sem formanns félagsins með glæsilegum yfirburðum, að þeir eru ákveðnir í að styrkja samtök sín og skapa slíka samheldni að þess- háttar níðingsverk sem brottreksturinn í Héðni verði ekki látin viðgangast í annað sinn. Hitt eru skoðananjósnirnar og fingrafaratakan hjá sjómönnum flutningaskipanna. Það hefur vakið undrun og sorg margra að sjó- menn skuli ekki hafa neitað þessari meðferð á sér sem einstakl- ingar, sem skipshafnir. Hér er um að ræða einhverja hugdjörfustu einstaklinga sem ísland á: menn, sem hafa lagt líf sitt í hættu í siglingum allt stríðið, — menn, sem kasta sér útbyrðis til að bjarga félaga sínum, — menn, sem í átökunum við náttúruna bjóða öllu byrginn. Hvað vantar þá, til þess að standa eins hetjulega í baráft- unni, þegar það er amerískur fasismi, sem ætlar að beygja þá? Þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.