Réttur - 01.08.1953, Page 17
RÉTTUR
153
RÍMA
Já, víst er hann kvongaður, húsbóndinn hér.
og húsfreyja á karl þar í drögu.
Og' giftingarleyfiff hans á ég. Þaff er
til umvitna, í gamalli sögu.
Ég skýzt yfir svip hans. Um skrök ferff í brigzl
í skinnklæffum öffrum ef sér liann.
Er Blámaffur, Hindúi og Breti á víxl —
en „brakún“, í hvaff sem aff fer hann.
Hann eitt sinn, sem hinir, í hjónaband gekk.
En hæpið þær sakirnar stóffu.
Hjá kunningja sínum hann fullreyndum fékk
þá frægustu nöldrunarskjóffu.
En vantrúarlýffum ég Iæt á þaff bent:
— sem lízt, aff um hann sé þaff skrítiff —
aff flest er af guffum viff kvonbænir kennt,
þó kvennafar hans spyrjist lítiff.
En allur hans búskapur örffugur var.
Hann ungaffi á flækinginn krakka.
Og þaff sögffu allir, hann ynni ekki par
af öffru en viff Danskinn aff makka.
Um vanhirta kosti varff konunni glatt,
þeir klingdu honum sífellt í eyra.
Þó slægðist hún mest til að segja honum satt,
ef söfnuður kom til aff heyra.
Á endanum varff hann svo ákúrusár
og atyrffum styrffur aff gleyma,
hann stalst burt í friðinn iff fimmtánda ár
á föðurleifð óselda lieima.