Réttur


Réttur - 01.08.1953, Page 23

Réttur - 01.08.1953, Page 23
RÉTTUR 159 og stjórnmálagarpurinn stærsti liann er, sem starfar í gervöllum heimi. Og svona gekk Höfðinginn breiðslétta braut af borginni, er logandi glóði. Og múgurinn allur með Iotningu laut á leið hans — og bölvaði í liljóði. Á hnjákollum lágu þar safnarar seims, sem seðlum í vasana tróðu. Og raðir af frægustu herkóngum heims með hattinn í lúkunum stóðu. A Kolbemsstöðum Mansöngur Þann, sem yztur þræddi og hrauð þjóðar lista-stíginn, spurðu ei fyrst um eign og auð. Utivistin sú er snauð. Þó að spör á ,,eld“ og „örk“ yrðu kjörin ferða, axarför í bjarka börk benda á örugg leiðarmörk. Afram þjörkuð alls staðar og með hörkubrögðum inn á mörku eilífðar eru þar slörkin framtíðar. RÍMA Sko, svona er kotið hans Kolbeins í ár! Sá kol-beinastaður er auður.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.