Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 30

Réttur - 01.08.1953, Side 30
R É T T U R V KOLBEINN: Þann skagfirzka ofláta, er skorar á mig hér — eða hver skrattinn sem hann er — ég læt hann ekki aff óreyndu ögra lengi mér aff eiga viff sig gamanleik: hvor rím af öffrum ber. Ég fer! Viff kölska er um að eiga, nú ætlar hann mig sér. , Úti í Draugaskeri Mansöngur Lýst að storð er loft til fulls. Leika í skorðu geimsins leiftur-borðar lýsi-gulls: ljósin norðurheimsins. Hljótt að kalla um hættufærð hafs og fjalla styrkra, sem þar fallið vofi í værð veldi allra myrkra. Vetrarraunar lofts og lands lúra, en kraumar á þeim. Værudraumar vökumanns vaxa naumast hjá þeim. RÍMA Hvort hefur þú skynjandi skyggnzt um þau lönd, sem skáldin í huganum vitja? Meff ljóffiff í önd og árina í hönd í andófi á þóftunni sitja.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.