Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 35

Réttur - 01.08.1953, Side 35
RÉTTUR KOLBEINN: Fótum kröfu á fremstu nöf: flónsk uppgjöf sé stundartöf. 171 KÖLSKI: Ljóðum á þá lund að dá þá lengst, sem smá þá. KOLBEINN: Skulum fá þá eigin ásjá út úr lágþrá, kvíða og váspá. KÖLSKI: Gerum lit að list, en vitið ekki. KOLBEINN: Látum hita hugsana hrína á gliti orðanna. KÖLSKI: Engu dugum, dægurfluga verum. KOLBEINN: Fullum huga lifum lífs! Ljós úr smugum berum. KÖLSKI: Hefjumst upp á afskekkt set í eilífðinni. KOLBEINN: Stefjum fet í framförinni. KÖLSKI: Við fyrsta stefið stóðstu á önd! Þú stuðlar öll hin eins og steyptur steinn í völlinn. KOLBEINN: Styrkist ég við háttaföllin.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.