Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 41

Réttur - 01.08.1953, Side 41
RÉTTUR 177 Myndi kvíða Kolbeinn, yrði kergjustríð um erfðasafnið, kjósa, að tíðin heldur hirði háttu fríða, en kljást um nafnið? Þó fyrir hrafna, að hverjum óði, — heitið jafnan á sem blína — þá, sem nafn ei þekkja af Ijóði: þuklaðu um grafna stafi mína! RÍMA Sóley tindrar tóftum á. Töðulit hvert sumar brá eyðiból hans á. Beðið hans hérna, bakkanum á — bletturinn kannske, er stend ég á! Ulvíg varð honum á. — Förnum í rúmið að rífa hann úr frið. Reyndi hann í kistunni að spyrnast við ágang og aflagið. Sveit, munu álögin á þér eyðingu ljá þig í vald? Lestamenn ungróma á hér — inni við lækinn sést tjald. [Fremstu stafir síðustu rímunnar mynda orðin: Stebbi frá Seli.] 12

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.