Réttur


Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 43

Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 43
RÉTTUR 179 Þessi ræða skýrir svo vel stefnu Alþjóðasambandsins og lýsir hinni dýrmætu reynslu ítalska verkalýðssambands- ins að hver einasti verkalýðssinni ætti að kynna sér hana. Skýrsla félaga Saillants, aðalritara Alþjóðasambandsins, og hin- ar rækilegu umræður um hana hafa fyllilega staðfest að lífs- kjörum verkalýðsins í auðvaldslöndunum og nýlendunum hrakar stöðugt. í þessari ræðu mun ég leitast við að draga upp mynd af heims- ástandinu, þeim mismunandi áhrifum er það hefur á þessi lönd, í samræmi við efnahagslega þróun þeirra og að hvað miklu leyti þau eru, beint eða óbeint, háð hinum sterkustu auðvaldssam- steypum. Við skulum athuga nánar höfuðorsakir hinnar almennu efnahagskreppu, versnandi lífskjara verkalýðsins og millistétt- anna, svo að verkalýðshreyfingin verði fær um að bregðast á réttan hátt við aðsteðjandi vanda, taki forystuna í baráttu alþýð- unnar gegn orsökum vaxandi fátæktar og berjist jákvæðri baráttu fyrir hagsmunum hennar. Vegna vísinda og tæknilegra framfara ræður heimurinn nú yfir geysimikilli framleiðslugetu og möguleikum til enn meiri aukningar. Ef þessir möguleikar væru nýttir væri unnt að full- nægja þörfum alls mannkynsins og auka um leið framfarirnar. Hvers vegna lifir þá meirihluti allra íbúa heimsins við hina sárustu fátækt á meðan möguleikarnir eru látnir ónotaðir eins og gert er í heimalöndum auðvaldsins og þó ennfrekar í nýlendunum? Nýjustu skýrslur Sameinuðu þjóðanna sýna að tveir þriðju hlutar mannkynsins lifa við hina sárustu fátækt. Árstekjur þessa fólks eru undir 41 dollara á mann, en aðeins einn fimmti hluti af íbúum heimsins nær 461 dollara í árstekjur. Tveir þriðju hlutar íbúanna verða að draga fram lífið á minna en 2150 hitaeiningum á dag, en aðeins einn fimmti hluti neytir meira en 3040 hitaeininga á dag. Hundruð milljóna njóta engrar heilbrigðisþjónustu, en búa við sárustu örbirgð þjáðar af sjúkdómum og farsóttum. Tveir þriðju hlutar mannkyns hafa einn lækni á hverja 6000 íbúa og meðalaldur þeirra er undir 30 ár. Og þetta hörmungarástand fer versnandi. Eftir skýrslum Sam- einuðu þjóðanna höfðu fyrir stríð, 38,6% af íbúum heimsins minna en 2200 hitaeiningar sér til framfæris, en 1952 voru þeir orðnir 59,6%, meira en helmingur. (Læknavísindin áætla hita- einingarþörfina 3000 á dag). Þetta ástand, sem hlýtur að ganga hverjum heiðvirðum manni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.