Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 47

Réttur - 01.08.1953, Síða 47
RÉTTUR 183 efnahagslífinu, skapast stöðugt ný og ný verkefni sem verkalýð- urinn verður að glíma við, jafnhliða því að uppfylling hagsmuna- krafanna verður sífellt torsóttari nema þær verði hluti af mikið víðtækari hreyfingu. Vitanlega verður baráttan fyrir bættum lífs- kjörum undirstaðan í baráttu verkalýðsfélaganna, en hún verður að færast á breiðari grundvöll, sem skapar möguleika fyrir bandalagi við smábændur og millistéttirnar og dregur þær með í baráttuna gegn hringavaldinu. Þetta þýðir að verkalýðhreyfingin verður að taka stórt skreí áfram. Það þýðir baráttu gegn stefnu hringavaldsins, stefnu stöðn- unar, fátæktar og hruns, en fyrir efnahagsstefnu sem er í samræmi við hagsmuni verkalýðsins., raunhæfri uppbyggingarstefnu, vax- andi framleiðslu, nægri atvinnu og aukinni kaupgetu, með öðrum orðum, stefnu efnahagslegra og félagslegra framfara í hverju landi. Þetta er hin framsækna efnahagsstefna er verkalýðssamband Ítalíu hefur fylgt síðan á þingi sínu í Genua 1949, er það lagði fram áætlun sína um efnahagslega viðreisn, áætlun sem tekið var með fögnuði af meginhluta þjóðarinnar. Á grundvelli þessarar áætlunar um efnahags- og félagslegar framfarir hefur CGIL leitt baráttu verkalýðsins síðastliðin 4 ár, með góðum árangri. Þessir árangrar hafa aukið styrk sambandsins og áhrif og gert því mögulegt að sameina verkalýðínn og aðra alþýðu til stærri átaka en við höfum áður þekkt. Þessi barátta fyrir efnahagslegri og félagslegri endurreisn Italíu hefur átt sínar hetjur og krafizt sinna fórna. Fjöldi verkamanna og bænda hafa látið líf sitt og frelsi vegna þátttöku í þeirri baráttu. Hinir látnu í Modena og hinir hugprúðu bændur í Melissa cg Fucino héruðunum, sem hnigu í valinn í baráttu sinni fyrir jarðnæði, gleymast ekki. Baráttan hefur verið hörð en árangurs- rík. Vitanlega hafa orðið mistök og misheppnaðar aðgerðir, en útkoman er ítalska verkalýðnum til sóma. Við viljum miðla verkalýð annarra landa af hinni dýrmætu reynslu okkar, svo að þeir geti hagnýtt hana eftir því sem við á á hverjum stað. Þess vegna mun ég, með ykkar leyfi, nefna nokkur dæmi um það hvernig við í Ítalíu höfum tekið á málunum og hverjum árangri við höfum náð. En áður en ég sný mér að því, vil ég fara frekar út í áhrif alþjóðlega hringavaldsins á efnahagslíf hinna einstöku landa og hin geigvænlegu áhrif þess á afkomu verkalýðsins. Áhrifin af stefnu hringavaldsins Við höfum dregið fram hin neikvæðu áhrif hringavaldsins á efnahagslíf auðvaldsríkjanna, nýlendnanna og hálfnýlendnanna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.