Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 61

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 61
RÉTTUR 197 henni komið á framfæri við Sameinuðu þjóðirnar og ILO. Jafn- framt verði svo hafinn alþjóðlegur áróður henni til framdráttar. Við krefjumst óskoraðs réttar fyrir allan verkalýð í öllum löndum heims til að skipuleggja samtök sín. Við krefjumst fullkomins athafnafrelsis fyrir verkalýðsfélögin, án nokkurrar íhlutunar af hendi ríkisvaldsins um starfsemi þeirra. Við krefjumst óskerts verkfallsréttar, án nokkurrar undantekn- ingar, fyrir allan verkalýð. Við krefjumst fyllsta réttar ^rkamannsins, hvar sem, er í heiminum til að ganga í það verkalýðsfélag, er hann óskar, og til að vera þar virkur meðlimur. Við krefjumst þess að allir stjórnendur verkalýðsfélaganna séu kosnir á lýðræðislegan hátt af meðlimunum. Við leggjum til að við sameiginlega samninga eigi félögin full- trúa að tiltölu við meðlimatölu sína. Við krefjumst fullrar virðingar fyrir manngildi verkamannsins á vinnustaðnum og réttar hans til skipulagningar og málfrelsis. Réttindi verkalýðshreyfingarinnar eru skjöldur verkalýðsins í baráttunni fyrir brauði hans og manngildi. Félagar, við ráðum yfir miklu afli, bæði sakir fjölda okkar og ekki síður vegna réttmætis þess málstaðar sem við berjumst fyrir. Við verðum að láta afturhaldið kenna þessa afls, þvinga það til undanhalds og tryggja framgang hins helga réttar verkalýðs- ins, sem um leið er skref fram á við í menningarsókn mannkynsins. Reynsla ítalska verkalýðsins af baráttuaðferðum CGIL Við höfum séð hverjar afleiðingar yfirráð einokunarauðvaldsins og amerísku heimsvaldastefnunnar yfir efnahagslífinu eru, ekki bara fyrir launþegana heldur einnig fyrir millistéttirnar í bæ og sveit, með öðrum orðum fyrir meginhluta þjóðarinnar í hverju landi. Þetta þýðir að auðvaldsþjóðfélagið er komið á það stig að hafta- stefna þess, stefna styrjalda og fátæktar er í algerri andstöðu við hagsmuni meginhluta þjóðanna, andstæð eðlilegri þróun og framvindu. Spurningin er því: Getur verkalýðurinn og samtök hans látið sér nægja, undir þessum kringumstæðum, að mótmæla aðgerðum einokunarauðvaldsins og að veita viðnám afleiðingunum af þeim. Eða á hann að leggja til og styðja að farnar verði aðrar leiðir í efnahagsmálunum, leiðir, sem meira eru í samræmi við hagsmuni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.