Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 68

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 68
204 RÉTTUR kosningasigur er breytti innanlandsástandinu á Ítalíu verulega og var þungt áfall fyrir heimsvaldasinnana. Það er erfitt að fullyrða nokkuð um það að hve miklu leyti reynzla okkar í Ítalíu geti komið að notum í öðrum löndum. Þó er ég viss um að hún hefur almennt gildi, því hún miðast við baráttuna gegn einokunarauðvaldinu á núverandi stigi þess. Andstæðingar verkalýðsins reyna af alefli að torvelda dægur- baráttu verkalýðsfélaganna og skirrast ekki við að beita ofbeldi í þeirri viðleitni. Það er því nauðsynlegt að finna á þeim snöggu blettina og notfæra sér þá. Sneggsti blettur einokunarauðvaldsins er án efa að sívaxandi hluti þjóðanna líður undir áþján þess. Það er því nauðsynlegt að verkalýðsfélögin finni leiðir til að tengja þetta fólk baráttu sinni og veiti því forystu gegn ágangi andstæðingsins. Félagar, allar þessar staðreyndir sanna að við getum breytt ástandinu í hinum ýmsu löndum, í öllum heiminum. Einokunarauðvaldið er þess ekki megnugt að framkvæma allar sínar óskir. Heimsvaldastefnan, undirrót styrjalda, afturhalds og fátæktar, getur ekki mótað framvindu heimsmálanna að vild sinni. Það erum við, fólkið, sem ráðum framvindunni. Við getum, og verðum þess vegna að starfa á þann hátt að vegurinn liggi til lífsins, gegn dauðanum. Máttur vinnunnar, framfaranna og friðarins í heiminum er mikill og barátta okkar er baráttan fyrir réttlætinu. Enginn máttur fær stöðvað framsókn okkar. Treystum raðirnar, félagar, hefjum á loft fána einingarinnar og alþjóðlegrar samhyggju verkalýðsins, einingarfána verkalýðs- ins um allan heim. Við getum séð og munum sjá sigur félagslegs réttlætis, þjóðlegs sjálfstæðis, frelsis og friðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.