Réttur


Réttur - 01.08.1953, Page 70

Réttur - 01.08.1953, Page 70
206 R É T T U R \ Kynslóð eftir kynslóS hneig í valinn; kaghýdd, soltin þjóS bar þó innst við barminn nakinn, kalinn bmmsterkt hjartaljóð. íslandsljóð með lífsins vonum glitað leynt i vetrarbríð, frelsisljóð með þrælsins þjáning hitað, þrumað daufum lýð, raulað Ijúfling, hvíslað huld og blómi. hjartans dýra Ijóð. Loksins sigursönginn einum rómi syngur íslenzk þjóð. Syngja andar ykkar sónginn bjarta íslands betjulið, hbrfið augum? En i landsins hjarta ennþá lifið þið. Ykkar Ijóð með okkar röddum fagna. Af er nóttin löng. Látum aldrei óðinn dýra þagna, Islands frelsissöng.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.