Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 93

Réttur - 01.08.1953, Síða 93
RÉTTUR 229 Karl Marx: Herr Vogt. — Þetta er eitt af þeim ritum Marx, sem minnst er þekkt og sjaldnast hef- ur verið gefið út. Það kom út 1860 og er ádeilurit, fjallar mest um einingu Þýzkalands með byltingu lýðsins sjálfs. — Það er 439 síður og er 38. rit í ritsafni því, sem síðastnefnd bók er í. Karl Marx — Friedrich Engels: Die Deutsche Ideologie. Þetta rit hófu þeir Marx og Engels að rita 1845 fyrst og fremst til þess að gagnrýna hugmyndir, sem þá voru uppi í þýzkri heimspeki, út frá því sjónarmiði sögulegu efn- ishyggjunnar, sem þeir voru þá að fullmynda sem sína eígin skoð- un. En ritið var aldrei gefið út meðan þeir lifðu. Fyrsta útgáfa af því kom 1932 í vísindalegu heildarútgáfunni. En nú kemur þetta rit sem nr. 29 í fyrrnefndum bókaflokki. Það er 664 síður. Karl Marx — Friedrich Engels: Die Revolution von 1848. Þetta er úrval af greinum þeirra úr „Neue Rheinische Zeitung“ frá byltingarárinu 1848. — Það er 306 síður og nr. 8 í fyrrnefndu safni. Margt fleira af kunnari ritum Marx og Engels hafa og verið gef- in út í safni þessu nú. Er allur frágangur þeirra hinn vandaðasti, góðar skýringar fylgja um menn þá, sem getið er um, skilgreining- ar hugtaka og góð yfirlit. Karl Marx Album. Þá hefur Dietz-Verlag og gefið út hið feg- ursta myndarit um líf Marx. Eru þar greinar Engels og Lenins um Marx og svo mikill fjöldi mynda úr lífi hans og af samstarfsmönn- um. Einnig hinar ágætustu eftir- líkingar af síðasta tölublaði „Neue Rheinische Zeitung“, er blaðið var bannað, ennfremur fleiri slíkar eftirlíkingar af því blaði og fleirum, ljósmyndir af kápublöðum fyrstu útgáfa rita hans og rithönd hans og margt fleira. Er myndarit þetta 147 síður í stóru broti og í alla staði hið eigulegasta. E. O. W. I. Awdijev: Geschichte des alten Orients (Saga hinna fornu austurlanda) Volk und Wissen. Berlín 1953. Þetta er allstórt rit, eða rúmar 500 bls. Segir þar frá Sumeriu- mönnum, Babílóníumönnum, Assyringum og Egyptum. Rætt er um Hettitaríkið, Sýrland, Föníku og Gyðingalanda. Þá er og rakin saga Úrarta, en svo nefnist fornt menningarríki, er tók yfir mestan hluta þess svæðis, sem nú telst til Armeníu og Grúsíu. Loks segir svo frá Persum, Indverjum og Kínaríki hinu forna. Höfundurinn gerir sér far um að rekja jafnhliða hagræna, stjórnmálalega og menningarlega þætti sögunnar. Aftan við eru landabréf, ártala og ritaskrá. K. A. Maschkin: Römische Geschichte (Saga Róma- veldis). Volk und Wissen. Berlín 1953. Rit þetta, sem er hátt á 800 bls. nær yfir sögu Rómaveldis frá upphafi til enda, eða þar til Vest- rómverska ríkið líður undir lok. Frásögnin er mjög rækileg og al- hliða. Þá er það og einkar gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.