Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 126

Réttur - 01.01.1957, Page 126
12 6 RÉTTUR nein þörf á að grípa til róttækra breytinga til að leysa þessar andstæður, er eigi að síður nauðsynlegt að fjarlægja þær í tíma. Er hægt að fyrirbyggja mistök, ef grundvallarkerfið samsvar- ar hlutverki sínu og daglegar andstæður hafa verið fjarlægðar (samkvæmt rökþróuninni eru þessar andstæður á stigi „megin- breytinga“)? Þetta er ekki svona einföld spurning. Skipulagið hefur úrslitaþýðingu, en skipulagið er þó engan veginn almátt- ugt í sjálfu sér. Hversu gott sem skipulag kann að vera, getur það ekki fyrirbyggt alvarleg mistök í starfi. Eftir að komið hefur verið upp lýtalausu skipulagi, er í fyrsta lagi nauðsynlegt að geta beitt þessu skipulagi á réttan hátt, að framfylgja réttri stjórn- málastefnu, að beita réttum aðferðum og stíl í starfi. Bregðist það, kunna að verða gerðar alvarlegar villur og slæmar starfs- aðferðir kunna að verða teknar upp, jafnvel þótt ekkert sé að skipulaginu að finna og stjórnmálakerfið sé í góðu lagi. Framangreind vandamál ætti að leysa með hjálp samansafn- aðrar reynslu og með hagnýtri prófun. Þau verða ekki leyst á svipstundu. Ennfremur eru aðstæðurnar sífellt að breytast. Ný vandamál koma upp, þegar þau gömlu eru leyst, og það er ekki til nein lausn, sem er rétt á öllum tímum. Frá þessu sjónarmiði skoðað er það sízt að undra, þó að í sósíalistísku löndunum, þar sem heilbrigður grundvöllur hefur þegar verið lagður, komi enn fyrir ágallar á sumum tengiliðunum milli framleiðsluhátta og yf- irbyggingarinnar, og að enn hendi eitt og annað víxlspor pólitík flokksins og ríkisins, í vinnubrögðum og stíl. í sósíalistískum löndum er það hlutverk flokksins og ríkis- ins að koma með aðstoð fjöldans, hinna samvirku afla, í heil- brigt horf hinum ýmsu tengiliðum efnahags- og stjórnmála- kerfanna, að draga fram í dagsljósið í tíma mistök í starfi og leiðrétta þau. Auðvitað getur hinn huglægi skilningur leiðtoga flokks og ríkis á veruleikanum aldrei nákvæmlega samsvarað hinum hlutlæga veruleika. Ýmsar staðbundnar og tímabundnar villur í starfi þeirra munu því ailtaf vera óhjákvæmilegar. En alvarleg mistök, er varða hag alls landsins og hafa varanlegar afleiðingar, má fyrirbyggja, ef trúlega er fylgt vísindum díal- ektískrar efnishyggju marxismans og kappkostað að þróa þessi vísindi, svo framarlega sem ófrávíkjanlega er fylgt grundvallar- reglunni um lýðræðislegt miðstjórnarvald í flokki og ríki, svo framarlega sem raunverulega er treyst á alþýðuna. Sumar af villum Stalíns urðu á síðasta skeiði æfi hans að vill- um, sem vörðuðu hag alls landsins og voru varanlegs eðlis, og það var ekki hægt að leiðrétta þær í tíma einmitt af því, að hann hafði að verulegu leyti og að vissu marki einangrað sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.