Réttur


Réttur - 01.03.1962, Blaðsíða 1

Réttur - 01.03.1962, Blaðsíða 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJ ÓÐFÉLAGSMÁL i 2. HEFTI • 45. ÁRG. • 1962 Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritnejnd: Asgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Rjartansson, Þór Vigjússon. EINAR OLGEIRSSON: Völdin í hendur vinnandi stétta handa og heila Timabil undanfarinna tuttugu óra og tímabil næsta óratugs eða óratuga er sögulcga séð skeið frelsisbaróttu vor Islendinga við yfir- gangsstefnur voldugustu auðvelda heims. Bandaríska auðvaldið, enska auðvaldið, þýzka auðvaldið, — öll liafa þau reynt, reyna og munu reyna með misjöfnum hætti að ná tökum á landi voru og éjó, — og hefur tekist það að ýmsu leyti. Höfuðatriðið i stefnu þjóðarinnar hlýtur því að vera baróttan fyrir efnahagslegu og stjórnarfarslegu sjólfstæði landsins, svo sem var ó 19. öld, en nú er hins vegar miklu meira i húfi: sjólf tilvera þjóðor- innar í striði og friði. Þetta lilýtur eðlilega um leið að vera liöjuðalriðið í stefnu hvers

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.