Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 1

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 3.-4. HEFTI • 45. ÁRG. • 1962 Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritnejnd,: Ásgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Kjartansson, Þór Vigjússon. EINAR OLGEIRSSON: SIGURSÆL ÁTÖK Vcrklýðshrcyfing íslands hefur svarað i verki þvi einræðisbrölti auðvaldsins, sem birfisf i stjórnarskrárbroti þess 1. ágúst 1961 og gengislækkuninni 4. ágúst. Verkelýðurinn hefur lagt til atlögu og sigrað. Hann er nú að endurheimta úr þursahöndum þær kjarabætur, sem hann var rændur á haustmánuðunum 1961 með því að bcita ríkisvaldinu gegn honum. Verklýðshreyíing íslands hefur áður tilkynnt fésýsluvaldinu það, aS hún kunni aS velja sér réttan tíma til kjarabaráttu sinnar — og nú hefur hún sýnt þaS í verki einu sinni enn. * Félag járniSnaSarmanna hafði í maíbyrjun 1962 náð samningum við meistarafélagið í járniðnaðinum utn nokkra kauphækkun, auk þeirrar 4% hækkunar. er koma skvldi 1. júní. Þá brá svo við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.