Réttur


Réttur - 01.06.1962, Síða 1

Réttur - 01.06.1962, Síða 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 3.-4. HEFTI • 45. ÁRG. • 1962 Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritnejnd,: Ásgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Kjartansson, Þór Vigjússon. EINAR OLGEIRSSON: SIGURSÆL ÁTÖK Vcrklýðshrcyfing íslands hefur svarað i verki þvi einræðisbrölti auðvaldsins, sem birfisf i stjórnarskrárbroti þess 1. ágúst 1961 og gengislækkuninni 4. ágúst. Verkelýðurinn hefur lagt til atlögu og sigrað. Hann er nú að endurheimta úr þursahöndum þær kjarabætur, sem hann var rændur á haustmánuðunum 1961 með því að bcita ríkisvaldinu gegn honum. Verklýðshreyíing íslands hefur áður tilkynnt fésýsluvaldinu það, aS hún kunni aS velja sér réttan tíma til kjarabaráttu sinnar — og nú hefur hún sýnt þaS í verki einu sinni enn. * Félag járniSnaSarmanna hafði í maíbyrjun 1962 náð samningum við meistarafélagið í járniðnaðinum utn nokkra kauphækkun, auk þeirrar 4% hækkunar. er koma skvldi 1. júní. Þá brá svo við að

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.